Skipulagsstofnun
Skipulagsstofnun

Sérfræðingur í skipulagsmálum

Skipulagsstofnun óskar eftir að ráða sérfræðing til starfa við fjölbreytt verkefni í skipulagsmálum með áherslu á aðal- og deiliskipulags.

Leitað er að einstaklingi sem hefur áhuga á að takast á við fjölbreytt viðfangsefni og getu til að leysa verkefni bæði sjálfstætt og í samvinnu við aðra.

Um 100% starf er að ræða.

Helstu verkefni og ábyrgð
  • Ráðgjöf og leiðbeiningar um skipulagsgerð sveitarfélaga, sérstaklega varðandi gerð og afgreiðslu aðal- og deiliskipulags.
  • Ýmis verkefni við miðlun, leiðbeiningar og kynningarmál um skipulagsmál.
  • Þátttaka í vinnu við þróun leiðbeininga, laga og reglugerða á sviði skipulagsmála.
Menntunar- og hæfniskröfur
  • Háskólapróf sem nýtist í starfi, svo sem á sviði skipulagsfræði eða arkitektúrs.
  • Þekking eða reynsla sem nýtist í starfi er æskileg.
  • Þekking á opinberri stjórnsýslu á sviði skipulagsmála.
  • Færni í notkun landfræðilegra upplýsingakerfa.
  • Hæfni til að hagnýta þekkingu og reynslu í ólíkum verkefnum.
  • Frumkvæði, skapandi hugsun og metnaður til að ná árangri.
  • Færni í mannlegum samskiptum og jákvætt viðmót.
  • Nákvæmni og ögun í vinnubrögðum.
  • Gott vald á íslensku og ensku í ræðu og riti.
Auglýsing birt27. janúar 2026
Umsóknarfrestur9. febrúar 2026
Tungumálahæfni
ÍslenskaÍslenska
Nauðsyn
Mjög góð
EnskaEnska
Nauðsyn
Mjög góð
Staðsetning
Borgartún 7, 105 Reykjavík
Starfstegund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar