Landsnet hf.
Landsnet hf.
Landsnet hf.

Sérfræðingur í rekstri tengivirkja

HJÁ OKKUR ER FRAMTÍÐIN LJÓS!!

Við hjá Landsneti byggjum upp raforkukerfi sem stenst kröfur samtímans og er tilbúið fyrir framtíðina. Öflug eignastýring tryggir öruggt og sjálfbært kerfi, og sérfræðingur í rekstri tengivirkja gegnir þar lykilhlutverki með verkáætlunum og undirbúningi verka.

Viltu taka þátt í að tryggja öruggt raforkukerfi framtíðarinnar? Við leitum að öflugum liðsfélaga í okkar frábæra teymi.

Helstu verkefni og ábyrgð
  • Stuðla að skilvirkum rekstri flutningskerfisins með markvissum áætlunum fyrir viðhald og endurnýjun búnaðar.
  • Undirbúningur og stýring verkefna tengdum rekstri tengivirkja
  • Leiðandi í greiningu tæknilegra mála með stöðugar umbætur að leiðarljósi
  • Tryggja áreiðanleika og gott ástand búnaðar.
Menntunar- og hæfniskröfur
  • Menntun í rafmagnsverkfræði, tæknifræði eða skyldum greinum.
  • Reynslu af verkefnastjórnun.
  • Þekkingu og reynslu af gagnavinnslu.
  • Frumkvæði, drifkraft og sjálfstæði.
Fríðindi í starfi

Við bjóðum starfsfólki okkar upp á góða vinnustaðamenningu, dásamlegt mötuneyti, líkamsræktaraðstöðu, sveigjanlegt vinnuumhverfi, velferðar- og starfsmenntunarstyrki, öflugt starfsmannafélag auk frábærra vinnufélaga.

Auglýsing birt24. september 2024
Umsóknarfrestur6. október 2024
Staðsetning
Gylfaflöt 9, 112 Reykjavík
Starfstegund
Vinnuumhverfi
Starfsgreinar
Starfsmerkingar