Suzuki bílar hf.
Suzuki bílar hf.
Suzuki bílar hf.

Framtíðarstarf á bílaverkstæði Suzuki og Vatt.

Vegna mikilla umsvifa leitum við að færum bifvélavirkja í framtíðarstarf á þjónustuverkstæði Suzuki og Vatt. Starfið felst í þjónustu og bilanagreiningum á Suzuki bílum, BYD, Aiways og Maxus.

Helstu verkefni og ábyrgð
  • Bilanagreining
  • Almennar viðgerðir og þjónusta
  • Viðkomandi þarf að geta unnið sjálfstætt
  • Ábyrgðarviðgerðir
  • Þátttaka á námskeiðum innanlands/erlendis
  • Önnur tilfallandi verkefni tengd starfi
Menntunar- og hæfniskröfur
  • Bifvélavirki með reynslu af bílaviðgerðum.
  • Metnaður til að ná árangri í starfi
  • Mjög góð tölvukunnátta
  • Rík þjónustulund og samstarfshæfni
  • Sjálfstæð vinnubrögðum og viðkomadi þarf að eiga auðvelt með að vinna með öðrum.
  • Hafa gott vald á íslensku og ensku.
Fríðindi í starfi

Fyrirtækið greiðir 50% af ársgjaldi í líkamsrækt.

Auglýsing birt24. september 2024
Umsóknarfrestur31. október 2024
Tungumálahæfni
EnskaEnskaMjög góð
ÍslenskaÍslenskaMeðalhæfni
Staðsetning
Skeifan 17, 108 Reykjavík
Starfstegund
Hæfni
PathCreated with Sketch.BifvélavirkjunPathCreated with Sketch.BílarafmagnsviðgerðirPathCreated with Sketch.BílvélaviðgerðirPathCreated with Sketch.Hjólastilling
Vinnuumhverfi
Starfsgreinar
Starfsmerkingar