
Landsbankinn
Hjá Landsbankanum starfar fjölbreyttur hópur fólks með ólíka þekkingu, reynslu og bakgrunn. Reynslan sem býr í starfsfólkinu styrkir stoðir rekstrarins á meðan fjárfesting í öflugri endurmenntun, starfsþróun og ráðning nýrra starfskrafta tryggir stöðuga framþróun.
Við erum hreyfiafl í samfélaginu og vinnum ötullega að því að rödd bankans sé sterk, traustvekjandi, að hún fylli starfsfólk stolti og efli árangursdrifna menningu.

Sérfræðingur í Launadeild
Við leitum af öflugum sérfræðingi í Launadeild bankans. Um er að ræða starf sem felur í sér mikil samskipti, fjölbreytt og krefjandi verkefni.
Launadeild tilheyrir Fjárhagsdeild á sviði Fjármála. Deildin sinnir launavinnslu, úrvinnslu gagna og skýrslugerð vegna launa og kjaramála.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Vinnsla gagna og skýrslugerð vegna launa- og kjaramála
- Launavinnsla og skráning í launa- og mannauðskerfi
- Ýmsar greiningar, samantektir og úrvinnsla tengd launavinnslu
- Samskipti við lífeyrissjóði og stéttarfélög
- Ráðgjöf til stjórnenda varðandi launa- og kjaramál
- Upplýsingagjöf vegna kjara og réttinda
- Önnur tilfallandi verkefni
Menntunar- og hæfniskröfur
- Menntun og/eða reynsla sem nýtist í starfi
- Þekking og reynsla af launavinnslu og kjarasamningum
- Rík þjónustulund, frumkvæði og samskiptahæfni
- Þekking á H3 mannauðs- og launakerfi er kostur
- Sjálfstæð og öguð vinnubrögð, skipulagshæfni og nákvæmni
- Góð kunnátta og færni í Excel
Auglýsing birt20. maí 2025
Umsóknarfrestur1. júní 2025
Tungumálahæfni

Nauðsyn
Staðsetning
Reykjastræti 6
Starfstegund
Hæfni
FrumkvæðiMannleg samskiptiSkipulagÞjónustulund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Sambærileg störf (12)

Bókari á fjármálasviði
Avis og Budget

Starfsmannastjóri – Atlas Verktakar ehf.
Atlas Verktakar ehf

Aðstoðarmaður lögmanna
LEX Lögmannsstofa

Skrifstofustarf hjá Samgöngustofu
Samgöngustofa

Starfsmaður í bókhald og almenn skrifstofustörf
Fortis lögmannsstofa

Sumarstarf á launaskrifstofu Reykjavíkurborgar
Reykjavík - Mannauðs- og starfsumhverfissvið

Starfsmann á skrifstofu félagsins
Sjálfsbjörg, félag hreyfihamlaðra á höfuðborgarsvæðinu

Rannsóknafulltrúi
Háskólinn á Bifröst

Fulltrúi á skrifstofu Sláturfélags Suðurlands, 50-100% starf
SS - Sláturfélag Suðurlands

Þjónustufulltrúi í hlutastarfi hjá Aha.is – kvöld og helgar
aha.is

HR Manager
Newrest Group

Miðjan óskar eftir starfsfólki í dreifkjarna
Sumarstörf - Kópavogsbær