Landsbankinn
Landsbankinn
Landsbankinn

Sérfræðingur í Launadeild

Við leitum af öflugum sérfræðingi í Launadeild bankans. Um er að ræða starf sem felur í sér mikil samskipti, fjölbreytt og krefjandi verkefni.

Launadeild tilheyrir Fjárhagsdeild á sviði Fjármála. Deildin sinnir launavinnslu, úrvinnslu gagna og skýrslugerð vegna launa og kjaramála.

Helstu verkefni og ábyrgð
  • Vinnsla gagna og skýrslugerð vegna launa- og kjaramála
  • Launavinnsla og skráning í launa- og mannauðskerfi
  • Ýmsar greiningar, samantektir og úrvinnsla tengd launavinnslu
  • Samskipti við lífeyrissjóði og stéttarfélög
  • Ráðgjöf til stjórnenda varðandi launa- og kjaramál
  • Upplýsingagjöf vegna kjara og réttinda
  • Önnur tilfallandi verkefni
Menntunar- og hæfniskröfur
  • Menntun og/eða reynsla sem nýtist í starfi
  • Þekking og reynsla af launavinnslu og kjarasamningum
  • Rík þjónustulund, frumkvæði og samskiptahæfni
  • Þekking á H3 mannauðs- og launakerfi er kostur
  • Sjálfstæð og öguð vinnubrögð, skipulagshæfni og nákvæmni
  • Góð kunnátta og færni í Excel
Auglýsing birt20. maí 2025
Umsóknarfrestur1. júní 2025
Tungumálahæfni
ÍslenskaÍslenska
Nauðsyn
Mjög góð
Staðsetning
Reykjastræti 6
Starfstegund
Hæfni
PathCreated with Sketch.FrumkvæðiPathCreated with Sketch.Mannleg samskiptiPathCreated with Sketch.SkipulagPathCreated with Sketch.Þjónustulund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar