LEX Lögmannsstofa
LEX Lögmannsstofa

Aðstoðarmaður lögmanna

Lex lögmannsstofa óska eftir að ráða ábyrgðarfullan og sjálfstæðan einstaklingi í starf aðstoðarmanns lögmanna. Viðkomandi mun gegna fjölbreyttum verkefnum í nánu samstarfi við lögmenn stofunnar og styðja við daglega starfsemi í krefjandi og áhugaverðu umhverfi.

Helstu verkefni og ábyrgð
  • Skjalavinnsla og önnur tilfallandi stoðvinna
  • Undirbúningur gagna fyrir dómsmál, framlagning skjala og aðstoð við vinnslu slysamála
  • Almenn aðstoð við uppflettingar og heimildavinnu
  • Einföld notendaþjónusta í upplýsingatækni
  • Vera lögmönnum innan handar í daglegum verkefnum
Menntunar- og hæfniskröfur
  • Reynsla af svipuðum verkefnum er mikill kostur
  • Nákvæmni og skipulagshæfni
  • Sjálfstæð og lausnamiðuð vinnubrögð
  • Góð tölvukunnátta og færni í meðhöndlun gagna
  • Lipurð í mannlegum samskiptum og samstarfshæfni
Auglýsing birt16. maí 2025
Umsóknarfrestur30. maí 2025
Tungumálahæfni
ÍslenskaÍslenska
Nauðsyn
Framúrskarandi
Staðsetning
Borgartún 26, 105 Reykjavík
Starfstegund
Hæfni
PathCreated with Sketch.Almenn tæknikunnáttaPathCreated with Sketch.FrumkvæðiPathCreated with Sketch.JákvæðniPathCreated with Sketch.Mannleg samskiptiPathCreated with Sketch.SamviskusemiPathCreated with Sketch.VandvirkniPathCreated with Sketch.Þjónustulund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar