
Íslandsbanki
Íslandsbanki er alhliða banki sem leggur áherslu á að koma til móts við þarfir viðskiptavina sinna og á sér langa sögu sem nær aftur til ársins 1875. Bankinn leggur áherslu á traustan rekstur og að hafa jákvæð áhrif í samfélaginu en hlutverk bankans er að vera hreyfiafl til góðra verka svo viðskiptavinir okkar nái árangri. Með framtíðarsýnina að vera #1 í þjónustu að leiðarljósi vinna þrjár viðskiptaeiningar þétt saman til þess að viðhalda góðum viðskiptasamböndum.
Hjá Íslandsbanka starfa um 750 manns sem hafa ástríðu fyrir árangri og vinna að lausnum fyrir viðskiptavini með fagmennsku að leiðarljósi. Við leggjum áherslu á að skapa virði til framtíðar með traustum rekstri og framúrskarandi þjónustu.

Sérfræðingur í fjárhagsdeild
Íslandsbanki leitar að öflugum og metnaðarfullum einstaklingi í uppgjörsteymi fjárhagsdeildar. Næsti yfirmaður er deildarstjóri reikningshalds.
Í fjárhagsdeild starfar samhentur og framsækinn hópur sérfræðinga sem af fagmennsku skilar uppgjörum sem gefa glögga mynd af rekstri og efnahag bankans.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Vinna við uppgjör innlána og greiðslumiðlunar
- Bókanir, greining og skýrslugerð á gögnum í uppgjöri
- Vinna við árs- og árshlutauppgjör bankans
- Samskipti og samvinna með hagaðilum innan og utan bankans
Menntunar- og hæfniskröfur
- Háskólamenntun sem nýtist í starfi
- Marktæk starfsreynsla í sambærilegum störfum
- Marktæk þekking og reynsla á tölvu- og bókhaldskerfum
- Reynsla af SQL fyrirspurnarmáli og þekking á PowerBI kostur
- Gott vald á töluðu og rituðu máli á íslensku og/eða ensku
Auglýsing birt7. mars 2025
UmsóknarfresturEnginn
Tungumálahæfni

Valkvætt

Valkvætt
Staðsetning
Hagasmári 3, 201 Kópavogur
Starfstegund
Hæfni
ÁrsreikningarÁætlanagerðFjárhagsáætlanagerðFljót/ur að læraHeiðarleikiJákvæðniMannleg samskiptiMetnaðurSjálfstæð vinnubrögðSkipulagSkýrslurSveigjanleikiTeymisvinnaUppgjörVandvirkniVinna undir álagiÞjónustulundÞolinmæði
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Fleiri störf (1)
Sambærileg störf (12)

Sérfræðingur í greiningum
HD

Aðalbókari
Linde Gas

Ert þú upprennandi endurskoðandi?
PwC

Sérfræðingur fjármála og launavinnslu
Náttúrufræðistofnun

Viðskiptastjóri - Söluráðgjöf á Einstaklingssviði
Íslandsbanki

Sérfræðingur í verðtölfræði
Hagstofa Íslands

Bókari
&Pálsson

Bókari
Vinnvinn

Deildarstjóri bókhaldsþjónustu
Norðurál

Sérfræðingar í bókhaldi hjá ECIT Virtus ehf.
ECIT

Sérfræðingur í bókhaldi hjá ECIT Bókað ehf á Höfn.
ECIT

Hefur þú áhuga á fyrirtækjarekstri og endurskoðun?
KPMG á Íslandi