
Íslandsbanki
Íslandsbanki er alhliða banki sem leggur áherslu á að koma til móts við þarfir viðskiptavina sinna og á sér langa sögu sem nær aftur til ársins 1875. Bankinn leggur áherslu á traustan rekstur og að hafa jákvæð áhrif í samfélaginu en hlutverk bankans er að vera hreyfiafl til góðra verka svo viðskiptavinir okkar nái árangri. Með framtíðarsýnina að vera #1 í þjónustu að leiðarljósi vinna þrjár viðskiptaeiningar þétt saman til þess að viðhalda góðum viðskiptasamböndum.
Hjá Íslandsbanka starfa um 750 manns sem hafa ástríðu fyrir árangri og vinna að lausnum fyrir viðskiptavini með fagmennsku að leiðarljósi. Við leggjum áherslu á að skapa virði til framtíðar með traustum rekstri og framúrskarandi þjónustu.

Viðskiptastjóri - Söluráðgjöf á Einstaklingssviði
Við leitum að drífandi og framsæknum viðskiptastjóra til þess að leiða söluráðgjafarteymi á Einstaklingssviði. Viðkomandi þarf að vera öflugur og jákvæður einstaklingur með reynslu í söluráðgjöf og brennandi áhuga á að vinna í kraftmiklu umhverfi og spennandi teymi.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Ráðgjöf til viðskiptavina um vörur og þjónustu bankans.
- Þróun og framkvæmd sölustefnu til að ná settum markmiðum.
- Greining og þróun nýrra tækifæra til að auka sölu.
- Þátttaka í samstarfi við önnur teymi innan bankans til að tryggja fyrsta flokks þjónustu.
Menntunar- og hæfniskröfur
- Reynsla af söluráðgjöf eða viðskiptastjórnun.
- Menntun í sem nýtist í starfinu, t.d. viðskiptafræði, markaðsfræði
- Sterk samskipta- og samningatækni.
- Frumkvæði og drifkraftur í starfi.
- Góð tölvukunnátta og færni í notkun upplýsingatækni.
Við bjóðum líka
- Krefjandi og spennandi starf.
- Skemmtilegan og hvetjandi vinnustað þar sem fjölbreytni og nýsköpun eru í fyrirrúmi ásamt góðri þjónustu.
Auglýsing birt7. mars 2025
Umsóknarfrestur20. mars 2025
Tungumálahæfni

Nauðsyn

Nauðsyn
Staðsetning
Hagasmári 3, 201 Kópavogur
Starfstegund
Hæfni
Fljót/ur að læraFrumkvæðiHeiðarleikiHugmyndaauðgiJákvæðniLeiðtogahæfniMannleg samskiptiMetnaðurSamskipti í símaSamskipti með tölvupóstiSjálfstæð vinnubrögðSkilgreining markhópaSkipulagSölumennskaStundvísiTeymisvinnaVandvirkniVerkefnastjórnunVinna undir álagiViðskiptasamböndÞjónustulundÞolinmæði
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Fleiri störf (1)
Sambærileg störf (12)

Markaðsfulltrúi
Rekstrarfélag Kringlunnar

Markaðsfulltrúi
Suzuki og Vatt - Bílaumboð

Sölumaður í hljóð-, ljósa- og myndlausnum.
Luxor

Sérfræðingur í fjárhagsdeild
Íslandsbanki

Sérfræðingur í greiningum
HD

Photography Gallery - Sales Consultant
Iurie I Fine Art

Hvolsvöllur: Söluráðgjafar í framtíðar – og sumarstörf
Húsasmiðjan

Sölumaður
Hirzlan

Hvolsvöllur: Deildarstjóri timbursölu
Húsasmiðjan

Aðalbókari
Linde Gas

Ert þú upprennandi endurskoðandi?
PwC

Sérfræðingur fjármála og launavinnslu
Náttúrufræðistofnun