Umhverfisstofnun
Umhverfisstofnun
Umhverfisstofnun

Sérfræðingur á sviði umhverfisgæða

Laust er til umsóknar starf sérfræðings á sviði umhverfisgæða í teymi eftirlits. Helstu verkefni sérfræðingsins munu felast í samræmingu starfs heilbrigðiseftirlita og leiðbeiningum og fræðslu til heilbrigðiseftirlita auk mengunareftirlitsstarfa hjá Umhverfis- og orkustofnun. Sérfræðingurinn mun hafa samstarf við ýmsar stofnanir sem koma að málefnum tengdum hollustuháttum. Þátttaka í eftirlitsstarfi felur í sér ferðalög innanlands og samskipti við eftirlitsskylda aðila.

Helstu verkefni og ábyrgð
  • Samræming starfs heilbrigðiseftirlita
  • Leiðbeiningar og fræðsla til heilbrigðiseftirlita
  • Eftirlit með fyrirtækjum sem hafa starfsleyfi útgefin af Umhverfisstofnun
  • Önnur tengd verkefni
Menntunar- og hæfniskröfur
  • Háskólamenntun á sviði náttúruvísinda, verkfræði eða sambærileg menntun sem nýtist í starfi
  • Þekking og/eða reynsla af málefnum hollustuhátta og mengunareftirlits er kostur
  • Reynsla af að starfa í teymi er kostur
  • Stafræn verkefni – þekking og geta til að sýna frumkvæði
  • Mjög gott vald á íslensku bæði í ræðu og riti
  • Gott vald á ensku
  • Góð samstarfshæfni og sveigjanleiki í samskiptum er skilyrði
  • Skipulögð og sjálfstæð vinnubrögð
  • Þekking á opinberri stjórnsýslu er kostur
Auglýsing birt23. desember 2024
Umsóknarfrestur13. janúar 2025
Tungumálahæfni
EnskaEnska
Nauðsyn
Mjög góð
ÍslenskaÍslenska
Nauðsyn
Mjög góð
Starfstegund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar