

Móttökuritari á heilsugæslu HSU Vestmannaeyjum
Heilbrigðisstofnun Suðurlands óskar eftir að ráða móttökuritara á heilsugæslu HSU Vestmannaeyjum í 75% starf.
Leitað er af einstaklingi sem hefur skipulagshæfileika, jákvæðni að leiðarljósi og hefur gaman af fjölbreyttum verkefnum. Við bjóðum upp á hlýlegt og samstillt vinnu umhverfi, þar sem allir leggja sitt af mörkum til að skapa góða upplifun fyrir þá sem leita til okkar.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Móttaka og samskipti við fólk, sem leita til HSU í Vestmannaeyjum og leiðbeina því .
- Símasvörun og afgreiðsla erinda.
- Innheimta og gjaldkerastörf.
- Skráningar og önnur almenn skrifstofustörf.
- Að vera mikilvægur hluti af teymi sem vinnur saman að því að veita góða og örugga þjónustu.
Menntunar- og hæfniskröfur
- Hefur góða samskiptahæfileika og þjónustulund.
- Er skipulagður og traustur.
- Stúdentspróf eða sambærileg menntun æskileg.
- Starfið krefst hæfni og lipurðar í samskiptum, trúmennsku og nákvæmni í vinnubrögðum.
- Viðkomandi þarf að hafa góð tök á vinnu við tölvur.
- Viðkomandi þarf að hafa gott vald á íslensku máli og getað tjáð sig á ensku.
Auglýsing birt12. ágúst 2025
Umsóknarfrestur15. september 2025
Tungumálahæfni

Nauðsyn

Nauðsyn
Staðsetning
Árvegur 161836, 800 Selfoss
Starfstegund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Fleiri störf (1)
Sambærileg störf (12)

Móttökuritari á Patreksfirði
Heilbrigðisstofnun Vestfjarða

Móttökuritari á Ísafirði
Heilbrigðisstofnun Vestfjarða

Móttökuritari SÁÁ
SÁÁ

Heilbrigðisgagnafræðingur á fæðingarvakt
Landspítali

Ritari stoðdeilda
Reykjalundur

Heilbrigðisritari/ skrifstofumaður á Vökudeild - nýbura- og ungbarnagjörgæslu, Barnaspítala Hringsins
Landspítali

Starfsmaður í Skátaheimili Hraunbúa
Skátafélagið Hraunbúar

Hefurðu áhuga á bílum og þjónustu?
Hekla

Skrifstofuumsjón
Hæstiréttur Íslands

Þjónustufulltrúi
Fastus

Þjónustufulltrúi – Úrvinnslusjóður
Úrvinnslusjóður

Þjónustufulltrúi í verkstæðismóttöku - við erum að vaxa
ÍSBAND verkstæði og varahlutir