SÁÁ
SÁÁ
SÁÁ

Móttökuritari SÁÁ

Staða móttökuritara hjá SÁÁ er laus til umsóknar. Um er að ræða fullt starf.
Æskilegt er að viðkomandi geti hafið störf sem fyrst.

Vinnutími á göngudeild SÁÁ: 08:00-16:00, 36 klst. vinnuvika, stytting alla föstudaga eða við nánari útfærslu.

Helstu verkefni og ábyrgð
  • Símsvörun, móttaka og úrvinnsla fyrirspurna.
  • Afgreiðsla og þjónusta við skjólstæðinga.
  • Bókun skjólstæðinga í þjónustu á göngudeild.
  • Ýmis önnur verkefni sem til falla.
Menntunar- og hæfniskröfur
  • Stúdentspróf eða samsvarandi menntun.
  • Gott vald á íslensku og ensku.
  • Almenn og góð tölvukunnátta er skilyrði.
  •  Góð samskiptahæfni, rík þjónustulund, samviskusemi og nákvæmni.
  • Kostur að hafa unnið við sambærileg störf áður
Fríðindi í starfi

Sveigjanlegur vinnutími. Laun samkvæmt kjarasamningi VR.

Auglýsing birt13. ágúst 2025
Umsóknarfrestur20. ágúst 2025
Tungumálahæfni
ÍslenskaÍslenska
Nauðsyn
Mjög góð
EnskaEnska
Nauðsyn
Meðalhæfni
Staðsetning
Stórhöfði 45, 110 Reykjavík
Efstaleiti 7, 103 Reykjavík
Starfstegund
Hæfni
PathCreated with Sketch.Mannleg samskiptiPathCreated with Sketch.Samskipti í símaPathCreated with Sketch.Samskipti með tölvupóstiPathCreated with Sketch.SamviskusemiPathCreated with Sketch.Þjónustulund
Vinnuumhverfi
Starfsgreinar
Starfsmerkingar