
SÁÁ
SÁÁ er almannasamtök með um sjö þúsund félagsmenn. Samtökin annast rekstur fjögurra meðferðarstofnana þar sem heilbrigðisstarfsmenn veita áfengis- og vímuefnasjúklingum faglega heilbrigðisþjónustu í hæsta gæðaflokki.
Þetta eru sjúkrahúsið Vogur, Vík á Kjalarnesi og göngudeildirnar í Von, Efstaleiti 7 í Reykjavík og Hofsbót 4 á Akureyri.

Móttökuritari SÁÁ
Staða móttökuritara hjá SÁÁ er laus til umsóknar. Um er að ræða fullt starf.
Æskilegt er að viðkomandi geti hafið störf sem fyrst.
Vinnutími á göngudeild SÁÁ: 08:00-16:00, 36 klst. vinnuvika, stytting alla föstudaga eða við nánari útfærslu.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Símsvörun, móttaka og úrvinnsla fyrirspurna.
- Afgreiðsla og þjónusta við skjólstæðinga.
- Bókun skjólstæðinga í þjónustu á göngudeild.
- Ýmis önnur verkefni sem til falla.
Menntunar- og hæfniskröfur
- Stúdentspróf eða samsvarandi menntun.
- Gott vald á íslensku og ensku.
- Almenn og góð tölvukunnátta er skilyrði.
- Góð samskiptahæfni, rík þjónustulund, samviskusemi og nákvæmni.
- Kostur að hafa unnið við sambærileg störf áður
Fríðindi í starfi
Sveigjanlegur vinnutími. Laun samkvæmt kjarasamningi VR.
Auglýsing birt13. ágúst 2025
Umsóknarfrestur20. ágúst 2025
Tungumálahæfni

Nauðsyn

Nauðsyn
Staðsetning
Stórhöfði 45, 110 Reykjavík
Efstaleiti 7, 103 Reykjavík
Starfstegund
Hæfni
Mannleg samskiptiSamskipti í símaSamskipti með tölvupóstiSamviskusemiÞjónustulund
Vinnuumhverfi
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Fleiri störf (1)
Sambærileg störf (12)

Vaktstjóri í hlutastarf!
BAUHAUS slhf.

Þjónustufulltrúi
Bílaleigan Berg - Sixt

Móttökuritari á Patreksfirði
Heilbrigðisstofnun Vestfjarða

Heilbrigðisgagnafræðingur óskast á Ísafirði
Heilbrigðisstofnun Vestfjarða

Móttökuritari á Ísafirði
Heilbrigðisstofnun Vestfjarða

Sölu- og þjónustufulltrúar í verslun Símans í Ármúla
Síminn

Prófdómari í ökuprófum á höfuðborgarsvæðinu
Frumherji hf

Sölu og þjónustufulltrúi - Þjónustuver
Sýn

Leigufélagið Alma leitar að liðsfélaga í hlutastarf
Alma íbúðafélag

Aðstoðarmaður Þjónustusviðs
Toyota

Heilbrigðisgagnafræðingur á fæðingarvakt
Landspítali

Fjármálaráðgjafi í Borgartúni
Landsbankinn