
Landsbankinn
Hjá Landsbankanum starfar fjölbreyttur hópur fólks með ólíka þekkingu, reynslu og bakgrunn. Reynslan sem býr í starfsfólkinu styrkir stoðir rekstrarins á meðan fjárfesting í öflugri endurmenntun, starfsþróun og ráðning nýrra starfskrafta tryggir stöðuga framþróun.
Við erum hreyfiafl í samfélaginu og vinnum ötullega að því að rödd bankans sé sterk, traustvekjandi, að hún fylli starfsfólk stolti og efli árangursdrifna menningu.

Fjármálaráðgjafi í Borgartúni
Við leitum að metnaðarfullum einstaklingi með ríka þjónustulund í starf fjármálaráðgjafa í útibúi Landsbankans í Borgartúni.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Ráðgjöf og þjónusta til viðskiptavina
- Upplýsingagjöf um vörur og þjónustu bankans
- Ýmis önnur tilfallandi verkefni
Menntunar- og hæfniskröfur
- Reynsla af þjónustustörfum er kostur
- Menntun og/eða reynsla sem nýtist í starfi
- Þekking á fjármálum er kostur
- Þjónustulund og færni í mannlegum samskiptum
- Góð greiningarhæfni og lausnamiðuð nálgun
- Frumkvæði og sjálfstæð vinnubrögð
- Góð almenn tölvukunnátta
- Góð ensku- og íslenskukunnátta
Auglýsing birt12. ágúst 2025
Umsóknarfrestur24. ágúst 2025
Tungumálahæfni

Nauðsyn

Nauðsyn
Staðsetning
Borgartún 33
Starfstegund
Hæfni
FagmennskaMetnaðurSamviskusemiStundvísiÞjónustulund
Vinnuumhverfi
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Sambærileg störf (12)

Þjónustufulltrúi
Póstdreifing ehf.

Tímabundið starf í viðskiptaþjónustu
Coca-Cola á Íslandi

Vaktstjóri í fullt starf!
BAUHAUS slhf.

Vaktstjóri í hlutastarf!
BAUHAUS slhf.

Þjónustufulltrúi
Bílaleigan Berg - Sixt

Sölu- og þjónustufulltrúar í verslun Símans í Ármúla
Síminn

Prófdómari í ökuprófum á höfuðborgarsvæðinu
Frumherji hf

Sölu og þjónustufulltrúi - Þjónustuver
Sýn

Leigufélagið Alma leitar að liðsfélaga í hlutastarf
Alma íbúðafélag

Við leitum að liðsauka í útibúið okkar á Egilsstöðum
Arion banki

Aðstoðarmaður Þjónustusviðs
Toyota

Móttökuritari SÁÁ
SÁÁ