
Kíró ehf.
Við hjá Kírópraktorstöðinni leggjum metnað okkar í að hjálpa fólki að ná heilsumarkmiðum sínum. Með því að sameina hæfni og sérfræðikunnáttu sem nær yfir allt heilsulitrófið í kírópraktík, gerum við það mögulegt.
Á Kírópraktorstöðinni finnur þú leiðir og stuðning til að bæta heilsu þína. Við viljum öll vera heilbrigð og líða vel. Margir stefna ávallt að því að vera besta útgáfan af sjálfum sér. Með því að vera í meðferð hjá kírópraktor eykur þú möguleika þína á heilbrigði, vellíðan og á því að vera í toppformi, andlega og líkamlega.

Móttökuritari
Kírópraktorstöðin leitar að framúrskarandi starfsmanni í starf móttökuritara.
Við leitum að jákvæðum starfskrafti til framtíðar sem hefur náð 20 ára aldri og hefur áhuga á heilbrigðum lífsstíl og mannlegum samskiptum.
Um er að ræða starfsmann í fullt starf.
Hæfniskröfur:
- Rík þjónustulund og glaðleg framkoma
- Jákvæðni og lipurð í samskiptum
- Góð íslensku og ensku kunnátta
- Geta sýnt frumkvæði í starfi
- Sjálfstæð vinnubrögð
- Grunn tölvukunnátta er æskileg
Starfsmaður þarf að geta hafið störf sem fyrst.
Við hvetjum öll kyn til að sækja um.
Farið verður með allar umsóknir sem trúnaðarmál.
Auglýsing birt24. mars 2025
Umsóknarfrestur31. mars 2025
Tungumálahæfni

Nauðsyn

Nauðsyn
Staðsetning
Sogavegur 69, 108 Reykjavík
Starfstegund
Hæfni
FrumkvæðiJákvæðniMannleg samskiptiSjálfstæð vinnubrögðSkipulagStundvísiÞjónustulund
Vinnuumhverfi
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Sambærileg störf (12)

Sumarstarf við hótelþrif - Student Hostel
Student Hotel

Almenn umsókn
HS Veitur hf

Sumarstarf í móttöku - Student Hostel
Student Hotel

Verslunarstjóri í Huppu Reykjanesbæ
Ísbúð Huppu

Leikskólinn Bjartahlíð - mötuneyti
Skólamatur

Sumarstarf - Fyrirtækjaþjónusta Skeljungs
Skeljungur ehf

Egilsstaðir: Söluráðgjafar bæði í sumar- og framtíðarstarf
Húsasmiðjan

Bókari óskast til starfa á Sólheimum
Sólheimar ses

Lyfja Ísafirði, Sala og þjónusta, framtíðarstarf
Lyfja

Verkefnastjóri launa- og kjaramála
Háskólinn á Akureyri

Sumarstarf í akstursstýringu
Smyril Line Ísland ehf.

Svæðisstjóri Fagaðila - BYKO Suðurnes
Byko