Húsasmiðjan
Húsasmiðjan
Húsasmiðjan

Egilsstaðir: Söluráðgjafar bæði í sumar- og framtíðarstarf

Vilt þú vera með okkur í liði?

Við leitum að jákvæðum og glaðlyndum einstaklingum til þess að slást í hópinn í verslun okkar á Egilsstöðum. Megin hlutverk söluráðgjafa er ráðgjöf, sala og þjónusta til fagaðila og einstaklinga í góðri samvinnu við annað starfsfólk. Söluráðgjafi hefur einnig umsjón með skipulagi, áfyllingum og almennri umhirðu í versluninni.

Ef þú hefur gaman að því að selja og ert tilbúinn til þess að veita framúrskarandi þjónustu til okkar viðskiptavina, þá gætum við verið með starfið fyrir þig.

Við leitum að einstaklingum bæði í sumar- og framtíðarstarf.

Menntunar- og hæfniskröfur
  • Rík þjónustulund og hæfni í mannlegum samskiptum
  • Sjálfstæð, skipulög og vönduð vinnubrögð
  • Stundvísi, reglusemi og snyrtimennska
  • Almenn tölvukunnátta
Fríðindi í starfi
  • Heilsuefling, s.s. heilsufarsskoðun, bólusetning, aðgangur að sálfræðiþjónustu, heilsueflandi fræðsla.
  • Aðgangur að orlofshúsum.
  • Ýmsir styrkir, s.s. íþróttastyrkur, samgöngustyrkur og fræðslustyrkur.
  • Afsláttarkjör í verslunum okkar.
Auglýsing birt21. mars 2025
Umsóknarfrestur6. apríl 2025
Tungumálahæfni
ÍslenskaÍslenska
Nauðsyn
Meðalhæfni
Staðsetning
Sólvangur 7, 700 Egilsstaðir
Starfstegund
Hæfni
PathCreated with Sketch.JákvæðniPathCreated with Sketch.Mannleg samskiptiPathCreated with Sketch.MetnaðurPathCreated with Sketch.Sjálfstæð vinnubrögðPathCreated with Sketch.SölumennskaPathCreated with Sketch.Þjónustulund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar