Sýslumaðurinn á höfuðborgarsvæðinu
Sýslumaðurinn á höfuðborgarsvæðinu
Sýslumaðurinn á höfuðborgarsvæðinu

Löglærður fulltrúi

Sýslumaðurinn á höfuðborgarsvæðinu auglýsir laust til umsóknar starf löglærðs fulltrúa á fjölskyldusviði embættisins. Starfið felur í sér stjórnsýslumeðferð erinda til sýslumanns á grundvelli barnalaga, hjúskaparlaga, lögræðislaga, laga um réttindagæslu fyrir fatlað fólk o.fl.

Helstu verkefni og ábyrgð
  • Greining og úrlausn, ákvarðanir um málsmeðferð og eftirfylgni mála
  • Upplýsingagjöf, leiðbeiningar og samskipti við viðskiptavini
  • Samskipti við önnur stjórnvöld sem tengjast málum
Menntunar- og hæfniskröfur
  • Embættiprófs eða grunn- og meistarapróf í lögfræðiStarfsreynsla sem nýtist í starfi er æskileg
  • Haldgóð þekking á ákvæðum þeirra laga sem unnið er með á fjölskyldusviði embættisins og helstu álitaefnum sem reynir á við túlkun þeirra
  • Geta til að vinna sjálfstætt að greiningu og úrlausn lögfræðilegra álitaefna
  • Hæfni í mannlegum samskiptum og geta til að vinna undir álagi
  • Skipulögð og öguð vinnubrögð
  • Góð almenn tölvuþekking  
  • Færni í mæltu og rituðu máli á íslensku og ensku
Auglýsing birt26. mars 2025
Umsóknarfrestur8. apríl 2025
Tungumálahæfni
ÍslenskaÍslenska
Nauðsyn
Framúrskarandi
Staðsetning
Hlíðasmári 1, 201 Kópavogur
Starfstegund
Hæfni
PathCreated with Sketch.Hreint sakavottorðPathCreated with Sketch.JákvæðniPathCreated with Sketch.Mannleg samskiptiPathCreated with Sketch.Opinber stjórnsýsla
Vinnuumhverfi
Starfsgreinar
Starfsmerkingar