Lögfræðistofa Reykjavíkur ehf.
Lögfræðistofa Reykjavíkur ehf.
Lögfræðistofa Reykjavíkur ehf.

Löglærður fulltrúi

Lögfræðistofa Reykjavíkur leitar að metnaðarfullum einstaklingi sem er reiðubúinn að taka þátt í mikilvægum verkefnum stofunnar með skemmtilegum hópi lögmanna og starfsfólks.

Fjölbreyttur hópur lögmanna á stofunni sem sérhæfir sig í ólíkum málaflokkum og verkefnum felur í sér mörg tækifæri fyrir umsækjanda til þess að bæta við sig þekkingu og reynslu.

Helstu verkefni og ábyrgð

·       Lögfræðileg ráðgjöf

·       Undirbúningur málflutnings

·       Skjalagerð

·       Mætingar hjá dómstólum og stofnunum 

·       Rekstur stjórnsýslumála

Menntunar- og hæfniskröfur

·       Meistara- eða embættispróf í lögfræði, málflutningsréttindi eru kostur en ekki skilyrði

·       Geta til að vinna sjálfstætt að greiningu og úrlausn lögfræðilegra álitaefna

·       Frumkvæði, sjálfstæði og metnaður í starfi.

·       Skipulögð og öguð vinnubrögð.

·       Gott vald á íslensku og ensku ásamt færni til að tjá sig í ræðu og riti

·       Góð færni í mannlegum samskiptum

Auglýsing birt25. mars 2025
Umsóknarfrestur1. apríl 2025
Tungumálahæfni
ÍslenskaÍslenska
Nauðsyn
Framúrskarandi
EnskaEnska
Nauðsyn
Framúrskarandi
Staðsetning
Borgartún 25, 105 Reykjavík
Starfstegund
Hæfni
PathCreated with Sketch.Fljót/ur að læraPathCreated with Sketch.FrumkvæðiPathCreated with Sketch.HeiðarleikiPathCreated with Sketch.Hreint sakavottorðPathCreated with Sketch.JákvæðniPathCreated with Sketch.Mannleg samskiptiPathCreated with Sketch.MetnaðurPathCreated with Sketch.ÖkuréttindiPathCreated with Sketch.SamviskusemiPathCreated with Sketch.Sjálfstæð vinnubrögðPathCreated with Sketch.SkipulagPathCreated with Sketch.SveigjanleikiPathCreated with Sketch.TextagerðPathCreated with Sketch.TeymisvinnaPathCreated with Sketch.VandvirkniPathCreated with Sketch.Þjónustulund
Vinnuumhverfi
Starfsgreinar
Starfsmerkingar