
Norðurorka hf.
Norðurorka hf. rekur fjölbreytta veitustarfsemi á Akureyri og Eyjafjarðarsvæðinu.
Meginhlutverk fyrirtækisins er að þjónusta heimili og atvinnulíf með vinnslu og dreifingu á heitu vatni og neysluvatni, rekstri dreifikerfis raforku og rekstri fráveitu.
Norðurorka hf. er reyklaus vinnustaður og starfar skv. vottuðu gæðakerfi (ISO 9001).

Lögfræðingur
Norðurorka óskar eftir að ráða öflugan einstakling í starf lögfræðings. Um er að ræða nýtt og spennandi starf fyrir einstakling sem hefur áhuga á að leiða lögfræðitengd verkefni félagsins.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Umsjón með lögfræðitengdum málefnum í starfsemi Norðurorku
- Lögfræðileg ráðgjöf innan fyrirtækisins
- Umsagnir um málefni fyrirtækisins til Alþingis og annarra stjórnsýslustofnana
- Persónuverndarfulltrúi Norðurorku
- Samningagerð og umsagnir
- Vöktun á þróun löggjafar um orku- og veitutengd málefni
- Samskipti við hagsmunaaðila, ráðuneyti og opinberar stofnanir
Menntunar- og hæfniskröfur
- Embættispróf eða meistarapróf í lögfræði
- Reynsla á sviði opinberrar stjórnsýslu
- Lögfræðileg starfsreynsla á sviði orku- og veitumála og/eða stjórnsýsluréttar er kostur
- Þekking og innsýn í lagaumhverfi og starfsemi orku- og veitugeirans er kostur
- Frumkvæði, sjálfstæði og öguð vinnubrögð
- Færni og lipurð í mannlegum samskiptum
- Góð hæfni til að tjá sig í ræðu og riti, bæði á íslensku og ensku
Fríðindi í starfi
- Samgöngustyrkur
- Heilsueflingarstyrkur
- Símtækjastyrkur
- Niðurgreitt mötuneyti
Auglýsing birt19. febrúar 2025
Umsóknarfrestur10. mars 2025
Tungumálahæfni

Nauðsyn

Nauðsyn
Staðsetning
Rangárvellir 4, 603 Akureyri
Starfstegund
Hæfni
Embættispróf í lögfræðiFrumkvæðiMannleg samskiptiOpinber stjórnsýslaSjálfstæð vinnubrögð
Vinnuumhverfi
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Sambærileg störf (10)

Sérfræðingur í opinberum innkaupum
FSRE

Sérfræðingur í innri endurskoðun
Landsbankinn

Við leitum að sérfræðingi í peningaþvættisvörnum!
indó sparisjóður

Sumarstörf fyrir háskólanema
Intellecta

Lögfræðingur á mannauðssvið Fjársýslunnar
Fjársýslan

Yfirlögfræðingur
Embla Medical | Össur

Ert þú lögfræðingur sem kannt að meta góða viðskiptahætti?
Seðlabanki Íslands

Junior Professionals 25/26 – EFTA Surveillance Authority
EFTA Surveillance Authority

Lögfræðingur
Þjóðskrá

Sumarstarf hjá VÍS
VÍS