Steypustöðin
Steypustöðin
Steypustöðin

Leiðtogi á fjármálasviði

Steypustöðin leitar að sterkum og úrræðagóðum leiðtoga á fjármálasviði fyrirtækisins.
Viðkomandi þarf að búa yfir mikilli reynslu á sviði fjármála og af helstu verkefnum fjármálasviðs, og mun vinna náið með fjármálastjóra. Verkefnin eru fjölbreytt og krefjandi; því þarf viðkomandi að vera lausnamiðaður, sýna mikið frumkvæði og hafa sterka greiningarhæfni. Um framtíðarstarf er að ræða.

Við hvetjum öll kyn og þjóðerni til að sækja um.

Helstu verkefni og ábyrgð
  • Stýring og ábyrgð á mánaðarlegum uppgjörum og ársuppgjörum
  • Stýra bókhaldsferlum og reikningshaldi
  • Framsetning mánaðaruppgjöra og innri stjórnendaupplýsinga
  • Aðkoma að þróun innra eftirlits og eftirfylgni með framkvæmd þess í rekstrinum
  • Samskipti við endurskoðendur og skil á ársreikningum og lögbundnum gögnum til stjórnvalda
  • Greining gagna og stuðningur við stjórnendur í stefnumótandi ákvörðunun
  • Greining á veltufjármunum og aðkoma að fjárstýringu
  • Aðkoma að áætlunargerð fyrir félagið og stuðningur við stjórnendur í áætlunarferli
  • Teymisvinna þvert á einingar
  • Önnur tilfallandi störf í samstarfi við fjármálastjóra
Menntunar- og hæfniskröfur
  • Menntun sem nýtist í starfi, s.s. viðskiptafræði, hagfræði, verkfræði eða sambærilegt
  • Amk 3 ára starfsreynsla á fjármála- eða fyrirtækjamarkaði, í endurskoðun eða ráðgjöf
  • Góð greiningarhæfni og skilningur á rekstri fyrirtækja
  • Þekking og reynsla á Business Central
  • Þekking og reynsla á notkun skýrslugerðartóla (Power BI, Tableau) er kostur.
  • Mjög góð kunnátta í excel
  • Sjálfstæð og öguð vinnubrögð
  • Geta miðlað flóknum greiningum á einfaldan og myndrænan hátt til stjórnenda
  • Góðir samskiptahæfileikar, jákvæðni og drifkraftur
Fríðindi í starfi
  • Námskeið og fræðsla
  • Líkamsræktarstyrkur
  • Hádegismatur
  • Fjölbreytt verkefni
  • Jákvætt og hvetjandi vinnuumhverfi
Auglýsing birt29. ágúst 2025
Umsóknarfrestur10. september 2025
Tungumálahæfni
EnskaEnska
Nauðsyn
Framúrskarandi
ÍslenskaÍslenska
Nauðsyn
Mjög góð
Staðsetning
Malarhöfði 10, 110 Reykjavík
Starfstegund
Hæfni
PathCreated with Sketch.DrifkrafturPathCreated with Sketch.JákvæðniPathCreated with Sketch.Microsoft Dynamics 365 Business CentralPathCreated with Sketch.Microsoft ExcelPathCreated with Sketch.Power BIPathCreated with Sketch.Sjálfstæð vinnubrögðPathCreated with Sketch.SkýrslurPathCreated with Sketch.Uppgjör
Vinnuumhverfi
Starfsgreinar
Starfsmerkingar