
Arctica Sjóðir
Arctica Sjóðir reka sérhæfða sjóði sem eru opnir fyrir almenna fjárfesta og fyrir fagfjárfesta. Félagið rekur fjóra sjóði og er með 20 milljarða króna í stýringu. Um starfsemi Arctica Sjóða gilda lög nr. 45/2020 og félagið er með starfsleyfi frá Fjármálaeftirliti Seðlabanka Íslands.

Fjárfestingastjóri
Arctica Sjóðir leita að öflum leiðtoga með gott tengslanet og reynslu af fjármálamörkuðum í starf fjárfestingastjóra. Fjárfestingastjóri mun takast á við spennandi starf sem krefst frumkvæðis og sjálfstæðis og býður upp á margvísleg tækifæri.
Arctica Sjóðir reka sérhæfða sjóði sem eru opnir fyrir almenna fjárfesta og fyrir fagfjárfesta. Félagið rekur fjóra sjóði og er með 20 milljarða króna í stýringu. Um starfsemi Arctica Sjóða gilda lög nr. 45/2020 og félagið er með starfsleyfi frá Fjármálaeftirliti Seðlabanka Íslands.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Umsjón með daglegri starfsemi eignastýringar sjóða
- Greining markaða og fjárfestingakosta
- Fjárfestingar og stýring á eignasafni
- Öflun nýrra viðskiptavina og samskipti við viðskiptavini
Menntunar- og hæfniskröfur
- Háskólapróf í verkfræði, hagfræði eða viðskiptafræði
- Umtalsverð reynsla af fjármálamörkuðum
- Verðbréfaréttindi (próf í verðbréfaviðskiptum)
- Greiningarhæfni og hæfni til að setja fram niðurstöður með skipulögðum hætti
- Frumkvæði og sjálfstæði í starfi
- Hæfni í mannlegum samskiptum
Auglýsing birt22. ágúst 2025
Umsóknarfrestur14. september 2025
Tungumálahæfni

Nauðsyn

Nauðsyn
Staðsetning
Katrínartún 2, 105 Reykjavík
Starfstegund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Sambærileg störf (12)

Bókari
Eignaumsjón hf

Ert þú öflugur hagfræðingur sem vilt stuðla að heilbrigðu samkeppnisumhverfi?
Samkeppniseftirlitið

Sérfræðingur í jarðtækni
VSÓ Ráðgjöf ehf.

Verkefnastjóri mælinga og eftirlits
Akureyri

Verkefnastjóri í nýframkvæmdir og endurbætur fasteigna og mannvirkja
Akureyri

Sérfræðingur í áhættustýringu
Íslandsbanki

Þjónustustjóri
Olíudreifing

Verkefnastjóri hitakerfa
Umhverfis- og skipulagssvið

Vilt þú taka beinan þátt í uppbyggingu vegakerfisins á Vesturlandi og Vestfjörðum?
Vegagerðin

Viðskiptastjóri - Fyrirtækjamiðstöð
Íslandsbanki

Viðskiptafræðingur - Bókari
&Pálsson

Verkfræðingur eða tæknifræðingur á sviði burðarvirkja
VSÓ Ráðgjöf ehf.