Sölufélag garðyrkjumanna ehf.
Sölufélag garðyrkjumanna ehf.
Sölufélag garðyrkjumanna ehf.

Lagerstarf

Óskum eftir að ráða lagarstarfsmann í vöruhús okkar. Erum að leita að duglegum og drífandi einstakling við almenna vinnu í vöruhús okkar. Lyftarapróf skilyrði. Viðkomandi þarf að geta hafið störf sem fyrst.

Helstu verkefni og ábyrgð
  • Móttaka og tiltekt á aðföngum vöruhússins
  • Tiltekt pantana og afgreiðsla á hráefnum og aðföngum
  • Pökkun á grænmeti
  • þvottur á grænmetiskössum
  • Önnur störf sem snúa að vöruhúsi okkar
Menntunar- og hæfniskröfur
  • Lyftararéttindi
  • Metnaður og frumkvæði í starfi
  • Íslenskukunnátta eða mjög góð ensku kunnátta
  • hreint sakarvottorð
  • Meirapróf kostur
Auglýsing birt20. febrúar 2025
Umsóknarfrestur26. febrúar 2025
Tungumálahæfni
EnskaEnska
Nauðsyn
Framúrskarandi
ÍslenskaÍslenska
Nauðsyn
Meðalhæfni
Staðsetning
Kjalarvogur 5, 104 Reykjavík
Starfstegund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar