
Rún Heildverslun
Rún ehf. er innflutnings- og heildverslun sem stofnsett var 1984. Fyrirtækið hefur frá upphafi sérhæft sig í innflutningi á tilbúnum fatnaði, sem seldur er áfram til verslana um allt land. Erlendir birgjar fyrirtækisins eru þekkt fyrirtæki um alla Evrópu, sem framleiða og selja þekkt vörumerki.
Lagerstarfsmaður
Heildverslunin Rún óskar eftir því að ráða öflugan starfsmann í framtíðarstarf á lager.
Viðkomandi þarf að vera tilbúinn að takast á við fjölbreytt verkefni í góðu vinnuumhverfi.
Vinnutími er 8-16 mánudaga - fimmtudaga og 9-15 á föstudögum.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Tiltekt og afgreiðsla pantana
- Umsjón með móttöku og afhendingu á vörum
- Umsjón með umhirðu og skipulagi á lager
- Útkeyrsla eftir þörfum
- Önnur tilfallandi verkefni
Menntunar- og hæfniskröfur
- Reynsla af lagerstörfum
- Reynsla af lagerstjórnun mikill kostur
- Góð tölvukunnátta
- Skipulagshæfni, frumkvæði og sjálfstæði í vinnu
- Góð mannleg samskipti og rík þjónustulund
- Góð íslensku og ensku kunnátta
- Lyftarapróf kostur
Auglýsing birt19. febrúar 2025
Umsóknarfrestur28. febrúar 2025
Tungumálahæfni

Nauðsyn

Nauðsyn
Staðsetning
Höfðabakki 9, 110 Reykjavík
Köllunarklettsvegur 2, 104 Reykjavík
Starfstegund
Hæfni
FrumkvæðiLagerstörfMannleg samskiptiSjálfstæð vinnubrögðSkipulagÚtkeyrslaÞjónustulund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Sambærileg störf (12)

Vagnstjóri í sumarstarf / Bus driver summer employment
Strætó bs.

Lagerstarf
Sölufélag garðyrkjumanna ehf.

Bílstjóri/lagerstarf
Útilíf

Sölufulltrúi í fullt starf
Gæðabakstur

Bílstjóri hópbifreða - sumarstarf
Icelandia

Bílstjóri á hálendisrútuna - sumarstarf
Icelandia

Hafnarfjörður: Timburafgreiðsla
Húsasmiðjan

Starfsmaður í vöruhúsi
PCC BakkiSilicon

Bílstjóri - Driver
Icetransport

Akstur & standsetningar JEEP/RAM/FIAT umboðið
ÍSBAND (Íslensk-Bandaríska ehf)

Sumarafleysing á lager Landsnets
Landsnet hf.

Störf í áfyllingu á Hvolsvelli- hlutastarf
Ölgerðin