Rún Heildverslun
Rún Heildverslun

Lagerstarfsmaður

Heildverslunin Rún óskar eftir því að ráða öflugan starfsmann í framtíðarstarf á lager.

Viðkomandi þarf að vera tilbúinn að takast á við fjölbreytt verkefni í góðu vinnuumhverfi.

Vinnutími er 8-16 mánudaga - fimmtudaga og 9-15 á föstudögum.

Helstu verkefni og ábyrgð
  • Tiltekt og afgreiðsla pantana
  • Umsjón með móttöku og afhendingu á vörum
  • Umsjón með umhirðu og skipulagi á lager
  • Útkeyrsla eftir þörfum
  • Önnur tilfallandi verkefni
Menntunar- og hæfniskröfur
  • Reynsla af lagerstörfum
  • Reynsla af lagerstjórnun mikill kostur
  • Góð tölvukunnátta
  • Skipulagshæfni, frumkvæði og sjálfstæði í vinnu
  • Góð mannleg samskipti og rík þjónustulund
  • Góð íslensku og ensku kunnátta
  • Lyftarapróf kostur
Auglýsing birt19. febrúar 2025
Umsóknarfrestur28. febrúar 2025
Tungumálahæfni
EnskaEnska
Nauðsyn
Mjög góð
ÍslenskaÍslenska
Nauðsyn
Meðalhæfni
Staðsetning
Höfðabakki 9, 110 Reykjavík
Köllunarklettsvegur 2, 104 Reykjavík
Starfstegund
Hæfni
PathCreated with Sketch.FrumkvæðiPathCreated with Sketch.LagerstörfPathCreated with Sketch.Mannleg samskiptiPathCreated with Sketch.Sjálfstæð vinnubrögðPathCreated with Sketch.SkipulagPathCreated with Sketch.ÚtkeyrslaPathCreated with Sketch.Þjónustulund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar