
Icetransport
Icetransport er umboðsaðili Fedex á Íslandi og er fjölbreyttur vinnustaður. Hjá fyrirtækinu eru 25 starfsmenn í fjölbreyttum störfum sem snúa að öllu því sem við kemur inn- og útflutningi.
Fyrirtækið vill veita viðskiptavinum persónulega þjónustu á samkeppnishæfu verði.

Bílstjóri - Driver
Útkeyrsla / lager
Icetransport óskar eftir kraftmiklu starfsfólki við útkeyrslu FedEx og TNT sendingum í 100% framtíðarstarf starf. Starfmaður þarf að geta tekist á við krefjandi verkefni og ná góðum árangri. Starfið felst í akstri á vörum sem tengjast rekstri fyrirtækisins, bæði inn- og útflutningi ásamt tilheyrandi lager störfum.
Viðkomandi þarf að geta hafið störf sem fyrst.
Krafa er gerð um:
- Samviskusemi.
- Stundvísi.
- Búa yfir lipurð í þjónustu og samskiptum.
- Hafa góðan skilning á verklagsreglum og færni til að fylgja þeim.
- Bílpróf.
- Hreint sakarvottorð.
- Umsækjandi þarf að hafa náð 18 ára aldri.
Áhugasamir, konur jafnt sem karlar, eru hvattir til að sækja um á heimasíðu fyrirtækisins http://icetransport.is/starfsumsokn/
Menntunar- og hæfniskröfur
Bílpróf
Auglýsing birt20. febrúar 2025
UmsóknarfresturEnginn
Tungumálahæfni

Nauðsyn

Nauðsyn
Staðsetning
Selhella 7, 221 Hafnarfjörður
Starfstegund
Hæfni
ÚtkeyrslaVöruflutningar
Vinnuumhverfi
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Fleiri störf (1)
Sambærileg störf (12)

Lagerstarf
AB Varahlutir

Vagnstjóri í sumarstarf / Bus driver summer employment
Strætó bs.

Lagerstarf
Sölufélag garðyrkjumanna ehf.

Bílstjóri/lagerstarf
Útilíf

Sölufulltrúi í fullt starf
Gæðabakstur

Bílstjóri hópbifreða - sumarstarf
Icelandia

Bílstjóri á hálendisrútuna - sumarstarf
Icelandia

Hafnarfjörður: Timburafgreiðsla
Húsasmiðjan

Starfsmaður í vöruhúsi
PCC BakkiSilicon

Akstur & standsetningar JEEP/RAM/FIAT umboðið
ÍSBAND (Íslensk-Bandaríska ehf)

Sumarafleysing á lager Landsnets
Landsnet hf.

Störf í áfyllingu á Hvolsvelli- hlutastarf
Ölgerðin