
Icetransport
Icetransport er umboðsaðili Fedex á Íslandi og er fjölbreyttur vinnustaður. Hjá fyrirtækinu eru 25 starfsmenn í fjölbreyttum störfum sem snúa að öllu því sem við kemur inn- og útflutningi.
Fyrirtækið vill veita viðskiptavinum persónulega þjónustu á samkeppnishæfu verði.

Útkeyrsla / lager
Icetransport óskar eftir kraftmiklu starfsfólki við útkeyrslu FedEx og TNT sendingum í 100% framtíðarstarf starf. Starfmaður þarf að geta tekist á við krefjandi verkefni og ná góðum árangri. Starfið felst í akstri á vörum sem tengjast rekstri fyrirtækisins, bæði inn- og útflutningi ásamt tilheyrandi lager störfum.
Viðkomandi þarf að geta hafið störf sem fyrst.
Krafa er gerð um:
- Meirapróf C og/eða CE
- Samviskusemi.
- Stundvísi.
- Búa yfir lipurð í þjónustu og samskiptum.
- Hafa góðan skilning á verklagsreglum og færni til að fylgja þeim.
- Hreint sakarvottorð.
- Umsækjandi þarf að hafa náð 18 ára aldri.
Áhugasamir, konur jafnt sem karlar, eru hvattir til að sækja um á heimasíðu fyrirtækisins http://icetransport.is/starfsumsokn/
Auglýsing birt13. febrúar 2025
UmsóknarfresturEnginn
Tungumálahæfni

Nauðsyn

Nauðsyn
Staðsetning
Selhella 9, 221 Hafnarfjörður
Starfstegund
Hæfni
Hreint sakavottorðÖkuréttindiSamviskusemiStundvísi
Vinnuumhverfi
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Fleiri störf (1)
Sambærileg störf (12)

Gleraugnaverslun - framtíðarstarf
PLUSMINUS OPTIC

Barnafataverslunin Polarn O. Pyret
Polarn O. Pyret

Söluráðgjafi í ELKO Lindum
ELKO

Ísbúðin Okkar í Hveragerði leitar að rekstrarstjóra
Hristingur ehf.

Lyfja Selfossi - Sala og þjónusta, Sumarstarf
Lyfja

Starfsmaður í verslun óskast
AB Varahlutir

Sölufulltrúi Icewear - Ísafjörður
ICEWEAR

Lagerstarf
AB Varahlutir

Þjónustufulltrúi – Umhverfis- og skipulagssvið
Hafnarfjarðarbær

Þjónustufulltrúi - sumarstarf
Strætó bs.

Starfsfólk í ísbúð og booztbar - Akureyri
Ísbúðin Akureyri

Vagnstjóri í sumarstarf / Bus driver summer employment
Strætó bs.