
Ofar
Hlutverk Ofar er að styðja við fyrirtæki, stofnanir og endursöluaðila með tölvu- og tæknibúnaði frá yfir 150 heimsþekktum vörumerkjum á borð við Lenovo, Canon, Bose og Sony. Fyrirtækið býður einnig upp á framúrskarandi úrval og þjónustu í hljóð- og myndlausnum, prentlausnum, ásamt tæknilausnum fyrir vöruhús, verslanir, veitingastaði og fleira.

Sumarstörf hjá Ofar
Við leitum að hressum og skemmtilegum einstaklingum á lager, verkstæði, í verslun og ýmis önnur þjónustustörf í sumar.
Hlutverk Ofar er að styðja við fyrirtæki, stofnanir og endursöluaðila með tölvu- og tæknibúnaði frá yfir 150 heimsþekktum vörumerkjum á borð við Lenovo, Canon, Bose og Sony. Fyrirtækið býður einnig upp á framúrskarandi úrval og þjónustu í hljóð- og myndlausnum, prentlausnum, ásamt tæknilausnum fyrir vöruhús, verslanir, veitingastaði og fleira.
Fylgdu okkur á samfélagsmiðlum til að læra meira um vinnustaðinn.
Umsóknarfrestur er til og með 14. apríl nk. Allar umsóknir og fyrirspurnir verða meðhöndlaðar sem trúnaðarmál og þeim svarað.
Auglýsing birt19. febrúar 2025
UmsóknarfresturEnginn
Tungumálahæfni
Engar sérstakar tungumálakröfur
Staðsetning
Borgartún 37, 105 Reykjavík
Köllunarklettsvegur 8, 104 Reykjavík
Starfstegund
Hæfni
Almenn tæknikunnáttaFrumkvæðiHreint sakavottorðJákvæðniMannleg samskiptiSamviskusemiStundvísiÞjónustulund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Sambærileg störf (12)

Sölumaður í Reykjavík
Fast Parts ehf.

Gleraugnaverslun - framtíðarstarf
PLUSMINUS OPTIC

Barnafataverslunin Polarn O. Pyret
Polarn O. Pyret

Starfsfólk í vöruhús / Warehouse Operator
Alvotech hf

Steypupantanir og sala
Steypustöðin

Sumarstarf
Bakkinn vöruhótel

Vörutínsla - Kvöld og helgar
Bakkinn vöruhótel

Þjónustufulltrúi
Alþjóðasetur

Lyfja Selfossi - Sala og þjónusta, Sumarstarf
Lyfja

Starfsmaður í verslun óskast
AB Varahlutir

Sölufulltrúi Icewear - Ísafjörður
ICEWEAR

Lagerstarf
AB Varahlutir