HS Veitur hf
HS Veitur hf
HS Veitur hf

Kerfisstjóri í notendaþjónustu

HS Veitur leita að metnaðarfullum og drífandi einstaklingi til að sinna kerfisstjórn og þjónustu við notendur. Viðkomandi tekur jafnframt þátt í ýmsum verkefnum á sviði upplýsingatækni, umbóta og verkferla.

Viðkomandi þarf að hafa framúrskarandi þjónustu- og samskiptahæfileika og tæknilega kunnáttu til að leysa fjölbreytt og krefjandi verkefni.

Helstu verkefni og ábyrgð
  • Notendaþjónusta
  • Kerfisumsjón helstu upplýsingakerfa
  • Netöryggi
  • Þátttaka við val á lausnum í takt við tækniþróun á hverjum tíma
  • Umsjón og ráðgjöf við kaup á búnaði
  • Uppsetning og uppfærslur tækja og hugbúnaðar
  • Umsjón með aðgangskerfum
  • Afritun og endurheimt gagna
  • Tengiliður við þjónustuaðila 
Menntunar- og hæfniskröfur
  • BS próf í tölvunarfræði eða önnur menntun sem nýtist í starfi, svo sem kerfisstjóra diplómanám.
  • Góð þekking og reynsla af Microsoft lausnum, t.d. Active Directory, Azure, Intune, Exchange, Teams og Sharepoint.
  • Áhugi á tæknilausnum, tölvum, hugbúnaði og tölvukerfum
  • Samskiptafærni og þjónustulund
Auglýsing birt6. desember 2024
Umsóknarfrestur16. desember 2024
Tungumálahæfni
ÍslenskaÍslenska
Nauðsyn
Mjög góð
EnskaEnska
Nauðsyn
Mjög góð
Staðsetning
Brekkustígur 36, 260 Reykjanesbær
Starfstegund
Hæfni
PathCreated with Sketch.AzurePathCreated with Sketch.TölvunarfræðingurPathCreated with Sketch.Þjónustulund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar