Gagnavarslan
Gagnavarslan
Gagnavarslan

Upplýsingafræðingur - Hlutastarf eða fullt starf

Vegna aukinna umsvifa leitar Gagnavarslan að upplýsingafræðing í fullt starf eða hlutastarf. Um er að ræða spennandi fyrirtæki sem sérhæfir sig í vörslu, flokkun og skráningu skjala.

Hæfniskröfur

  • Nám í upplýsingafræði eða annað sambærilegt er nýtist í starfið
  • Fjölbreytt verkefnastjórnun
  • Mjög góð íslensku kunnátta
  • Jákvætt viðmót, rík þjónustulund og sveigjanleiki
  • Góð samskipti
  • Tölvulæsi og hæfni til að tileinka sér notkun hugbúnaðar
  • Góð vélritunarkunnátta
  • Ökupróf
  • Hreint sakavottorð er skilyrði

Starfssvið

  • Yfirumsjón með verkefnum Gagnavörslunar
  • Flokkun og pökkun skjala og muna
  • Skönnun og skráning skjala og teikninga
  • Vinna í vöruhúsi og útkeyrsla
  • Aðstoð við ýmis önnur tilfallandi verkefni

Vinnutími er að jafnaði á milli kl 08:00-16:00 virka daga.

Umsókn um starfið þarf að fylgja ítarleg ferilskrá og kynning á viðkomandi þar sem gerð er grein fyrir ástæðu umsóknar og rökstuðningur fyrir hæfni viðkomandi í starfið.

Viðkomandi þarf að geta hafið störf sem fyrst. Umsóknarfrestur er til og með 13. desember 2024 og í umsókn þarf að koma fram hvenær viðkomandi getur hafið störf.

Helstu verkefni og ábyrgð

Yfirumsjón með skipulagingu og undirbúningi fyrir ný verkefni

Menntunar- og hæfniskröfur

Upplýsingafræði eða annað slíkt nám er nýtist í starfið

Fríðindi í starfi
Stytting vinnuviku
Íþróttastyrkur
Auglýsing birt4. desember 2024
Umsóknarfrestur14. desember 2024
Tungumálahæfni
ÍslenskaÍslenska
Nauðsyn
Mjög góð
Starfstegund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar