Tækniskólinn
Tækniskólinn
Tækniskólinn

Kennari í fagbóklegar greinar og teikningu - Byggingatækniskólinn

Starfið felst í kennslu í fagteikningu og fagbóklegum greinum byggingagreina við Byggingatækniskólann.

Helstu verkefni og ábyrgð

Annast kennslu í þeim áföngum sem kennara er falið hverju sinni.

Menntunar- og hæfniskröfur
  • Menntun í iðnfræði, byggingafræði, tæknifræði, verkfræði eða arkitektúr.
  • Leyfisbréf sem kveður á um rétt til að nota starfsheitið kennari skv. lögum nr. 95/2019
  • Reynsla sem nýtist í starfi. 
  • Jákvæðni og áhugi á að starfa í skapandi og metnaðarfullum umhverfi. 
  • Þolinmæði og mikil hæfni í mannlegum samskiptum.
  • Stundvísi og áreiðanleiki.
  • Hreint sakavottorð er skilyrði.
Auglýsing birt30. júní 2025
Umsóknarfrestur6. júlí 2025
Tungumálahæfni
ÍslenskaÍslenska
Nauðsyn
Framúrskarandi
EnskaEnska
Nauðsyn
Mjög góð
Staðsetning
Frakkastígur 27, 101 Reykjavík
Starfstegund
Hæfni
PathCreated with Sketch.ArkítektúrPathCreated with Sketch.ByggingafræðingurPathCreated with Sketch.Hreint sakavottorðPathCreated with Sketch.IðnfræðingurPathCreated with Sketch.JákvæðniPathCreated with Sketch.KennariPathCreated with Sketch.MetnaðurPathCreated with Sketch.StundvísiPathCreated with Sketch.VerkfræðingurPathCreated with Sketch.Þolinmæði
Starfsgreinar
Starfsmerkingar