KAPP ehf
KAPP ehf
KAPP ehf

Hugbúnaðarsérfræðingur

KAPP óskar eftir að ráða til framtíðarstarfa forritara með brennandi áhuga á að taka þátt í hönnun á nýjum söluverkum, vélum og lausnum félagsins.

Um er að ræða fjölbreytt og áhugavert starf við fyrsta flokks vinnuaðstæður í aðstöðum félagsins á Akranesi og/eða Kópavogi. KAPP er tæknifyrirtæki sem sérhæfir sig í hátæknilausnum fyrir sjávarútveg sem og aðra iðnaði. Starfið tilheyrir hönnunardeild KAPP Skagans og vinnur að lausnum er snúa að vöruflóru og -framboði félagsins.

Helstu verkefni og ábyrgð
  • Forritun, prófanir og uppsetning á búnaði 
  • Þróun og viðhald á HMI og SCADA lausnum 
  • Aðstoða þjónustu deild, t.d. við bilanagreiningar, gagnaöflun os.frv  
  • Veita þjálfun og aðstoð til viðskiptavina sem og samstarfsfélaga  
  • Önnur tilfallandi störf í samvinnu við næsta yfirmann
Menntunar- og hæfniskröfur
  • Reynsla af PLC forritun (skilyrði) 
  • Sjálfstæð vinnubrögð, skipulag og lausnamiðuð hugsun 
  • Hæfni í samskiptum og að vinna með öðrum  
  • Rík þjónustulund 
  • Góð íslensku og enskukunnátta, bæði töluð og rituð 

Þekking og reynsla á eftirfarandi þáttum er mikilvægt 

  • PLC – Schneider Electric stýringar og hugbúnaðarlausnir 
  • SCADA – AVEVA System Platform 
  • HMI – Flutter

 

Auglýsing birt1. júlí 2025
Umsóknarfrestur15. júlí 2025
Tungumálahæfni
ÍslenskaÍslenska
Nauðsyn
Framúrskarandi
EnskaEnska
Nauðsyn
Mjög góð
Staðsetning
Turnahvarf 8, 203 Kópavogur
Bakkatún 30, 300 Akranes
Starfstegund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar