
1912 ehf.
1912 er rekstrarfélag sem styður við dótturfélög sín með tækni, þekkingu og auðlindum til að hámarka árangur og afkomu þeirra á ábyrgan hátt. Dótturfélög 1912 eru Nathan & Olsen, Ekran og Emmessís og hjá samstæðunni starfa 150 manns.

Innkaupafulltrúi - sumarstarf
Sumarstarf hjá 1912 er tækifæri til framtíðar!
Á hverju ári ráðum við fólk í alls konar sumar- og afleysingastörf sem geta í mörgum tilvikum verið upphafið að farsælum starfsferli og veitt dýrmæta reynslu sem nýtist til framtíðar.
Við leggjum mikla áherslu á að skapa jákvætt starfsumhverfi þar sem öll fá tækifæri til að þróast og vaxa í starfi. Margt af okkar fremsta fólki í dag byrjaði í sumarstarfi, lærði og þroskaðist og tók virkan þátt í uppbyggingu öflugrar liðsheildar í framsýnu fyrirtæki.
Sendu okkur umsókn og sjáðu hvort það verður ekki byrjunin á spennandi ferli.
1912 er rekstrarfélag sem styður við dótturfélög sín með tækni, þekkingu og auðlindum til að hámarka árangur og afkomu þeirra á ábyrgan hátt. Dótturfélög 1912 eru Nathan & Olsen, Ekran og Emmessís og hjá samstæðunni starfa 150 manns.
Helstu verkefni og ábyrgð
Gerð pantana og samskipti við birgja
Keyra og yfirfara innkaupaskýrslur
Eftirfylgni, uppfærsla og frágangur á innkaupapöntunum
Utanumhald á vöruspjöldum
Önnur verkefni í samráði við yfirmann
Menntunar- og hæfniskröfur
Stúdentspróf
Mjög góð tölvufærni
Mikil samskiptahæfni og þjónustulund
Nákvæm, skipulögð og öguð vinnubrögð
Góð íslensku- og enskukunnátta, bæði talað og ritað mál
Auglýsing birt11. mars 2025
Umsóknarfrestur18. mars 2025
Tungumálahæfni

Nauðsyn

Nauðsyn
Staðsetning
Klettagarðar 19, 104 Reykjavík
Starfstegund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Sambærileg störf (12)

Bókari
Pípulagnir Suðurlands

Sumarstarf
Ívera ehf.

Starfsmaður á skrifstofu – Sumarstarf
Emmessís ehf.

Sumarstarf á skrifstofu, í kirkju og bálstofu
Kirkjugarðar Reykjavíkur

Starfsmaður í þjónustuver
Tandur

Sumarstarf - Akstursstýring
Torcargo

Sumarstarf á Þjónustusviði - Farmskrárfulltrúi
Torcargo

Deildarfulltrúi fjármála- og reksturs hjá Barnavernd
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið

Bókari óskast -50% hlutastarf
Trefjar ehf

Laus störf í miðlun og fræðslu í almannatengsladeild
Skrifstofa Alþingis

Sölumaður í hljóð-, ljósa- og myndlausnum.
Luxor

Sérfræðingur í greiningum
HD