Trefjar ehf
Trefjar ehf
Trefjar ehf

Bókari óskast -50% hlutastarf

Trefjar eru skemmtilegt og rótgróið fjölskyldufyrirtæki sem leitar nú að jákvæðum og lausnamiðuðum bókara til að bætast í teymið okkar.

Ef þú vilt starfa í góðu starfsumhverfi með frábæru teymi, þá gæti þetta verið rétta tækifærið fyrir þig!

Helstu verkefni og ábyrgð

• Færsla bókhalds 

• Skráning og bókun á innkaupareikningum 

• Almenn afstemming og skil á VSK uppgjöri

• Önnur tilfallandi verkefni 

Menntunar- og hæfniskröfur
  • Stúdentspróf
  • Góð almenn tölvukunnátta
  • Reynsla af bókhaldi
  • Góða þekking á DK bókhaldskerfi
  • Lausnamiðuð og nákvæm vinnubrögð
  • Jákvæðni og góð samskiptafærni

 

Fríðindi í starfi
  • Gott mötuneyti
  • Virkt starfsmannafélag
  • Sveigjanlegur vinnutími milli kl. 8 og 17 á virkum dögum

 

Auglýsing birt10. mars 2025
UmsóknarfresturEnginn
Tungumálahæfni
ÍslenskaÍslenska
Nauðsyn
Framúrskarandi
EnskaEnska
Nauðsyn
Meðalhæfni
Staðsetning
Óseyrarbraut 29, 220 Hafnarfjörður
Starfstegund
Hæfni
PathCreated with Sketch.JákvæðniPathCreated with Sketch.Sölumennska
Starfsgreinar
Starfsmerkingar