
Trefjar ehf
Trefjar er rótgróið fjölskyldufyrirtæki í Hafnarfirði. Við erum leiðandi í framleiðslu á vörum úr trefjaplasti, allt frá heitum pottum í stærðarinnar fiskibáta og fiskeldisker.

Bókari óskast -50% hlutastarf
Trefjar eru skemmtilegt og rótgróið fjölskyldufyrirtæki sem leitar nú að jákvæðum og lausnamiðuðum bókara til að bætast í teymið okkar.
Ef þú vilt starfa í góðu starfsumhverfi með frábæru teymi, þá gæti þetta verið rétta tækifærið fyrir þig!
Helstu verkefni og ábyrgð
• Færsla bókhalds
• Skráning og bókun á innkaupareikningum
• Almenn afstemming og skil á VSK uppgjöri
• Önnur tilfallandi verkefni
Menntunar- og hæfniskröfur
- Stúdentspróf
- Góð almenn tölvukunnátta
- Reynsla af bókhaldi
- Góða þekking á DK bókhaldskerfi
- Lausnamiðuð og nákvæm vinnubrögð
- Jákvæðni og góð samskiptafærni
Fríðindi í starfi
- Gott mötuneyti
- Virkt starfsmannafélag
- Sveigjanlegur vinnutími milli kl. 8 og 17 á virkum dögum
Auglýsing birt10. mars 2025
Umsóknarfrestur25. mars 2025
Tungumálahæfni

Nauðsyn

Nauðsyn
Staðsetning
Óseyrarbraut 29, 220 Hafnarfjörður
Starfstegund
Hæfni
JákvæðniSölumennska
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Sambærileg störf (12)

Skrifstofustarf
Örugg afritun

Viltu styðja við sölustarfið okkar?
Star-Oddi (Stjörnu-Oddi hf.)

Þjónustufulltrúi - sumar
DHL Express Iceland ehf

Læknamóttökuritari 50% staða
Útlitslækning

Þjónustufulltrúi í heildsölu hjólbarða
Klettur - sala og þjónusta ehf

Skrifstofustjóri
HH hús

Starfskraftur afgreiðslu á Höfuðborgarsvæðinu
Frumherji hf

Launafulltrúi
Landspítali

Innkaupafulltrúi
Aðföng

Bókari og uppgjörsaðili
Uppgjör og reikningsskil ehf.

Þjónustufulltrúi á skrifstofu á Djúpavogi
Stjórnsýslu-og fjármálasvið

Móttaka - Receptionist
Hótel Höfn