Torcargo
Torcargo
Torcargo

Sumarstarf - Akstursstýring

Torcargo leitar eftir öflugum starfskrafti í akstursdeild fyrirtækisins í sumar. Helstu verkefni akstursdeildar snúa meðal annars að skipuleggja akstur á gámum og lausavöru sem og samskipti við viðskiptavini og samstarfsaðila.

Leitað er að samviskusömum og drífandi einstaklingi sem hefur metnað fyrir að ná árangri í starfi og vinna með hópi öflugs samstarfsfólks. Viðkomandi þarf að búa bæði yfir þeim aga og frumkvæði sem þarf að til að geta unnið hvort sem er sjálfstætt eða í teymi með öðrum.

Við bjóðum uppá góð tækifæri til að starfa hjá spennandi alþjóðlegu fyrirtæki með traustan fjárhag og góðan rekstur!

Helstu verkefni og ábyrgð
  • Akstursstýring
  • Samskipti við viðskiptavini
  • Samskipti við innlenda samstarfsaðila
Menntunar- og hæfniskröfur
  • Framúrskarandi samskiptahæfni
  • Hugsa í lausnum
  • Stundvísi
  • Rík þjónustulund
  • Hrein sakaskrá
Fríðindi í starfi
  • Samkeppnishæf laun
  • Tækifæri til að vaxa í starfi
  • Öflugt starfsmannafélag
Auglýsing birt10. mars 2025
Umsóknarfrestur31. mars 2025
Tungumálahæfni
ÍslenskaÍslenska
Nauðsyn
Mjög góð
EnskaEnska
Nauðsyn
Meðalhæfni
Staðsetning
Selhella 11, 221 Hafnarfjörður
Starfstegund
Hæfni
PathCreated with Sketch.Fljót/ur að læraPathCreated with Sketch.FrumkvæðiPathCreated with Sketch.JákvæðniPathCreated with Sketch.Mannleg samskiptiPathCreated with Sketch.MetnaðurPathCreated with Sketch.Samskipti í símaPathCreated with Sketch.Samskipti með tölvupóstiPathCreated with Sketch.Sjálfstæð vinnubrögðPathCreated with Sketch.Þjónustulund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar