Hagvangur
Hagvangur
Hagvangur

Innkaupafulltrúi

Traust og framsækið þjónustufyrirtæki leitar að skipulögðum og öflugum innkaupafulltrúa til að ganga til liðs við innkaupateymi félagsins.

Helstu verkefni og ábyrgð
  • Gerð innkaupapantana og eftirfylgni
  • Tryggja flutning og samskipti við flutningsaðila
  • Eftirfylgni á biðpöntunum og vöruvöntun
  • Samskipti við innri og ytri hagaðila
  • Bókun innkaupareikninga og tryggja rétt verð frá birgjum
  • Tollun og verðútreikningar
  • Skýrslugerð og greining gagna
Menntunar- og hæfniskröfur
  • Reynsla af innkaupum
  • Þekking á AGR kostur
  • Skipulagshæfni, nákvæmni og öguð vinnubrögð
  • Góð samskiptahæfni og færni í teymisvinnu
  • Greiningarhæfni og lausnamiðuð hugsun
  • Mjög góð almenn tölvukunnátta
  • Gott vald á íslensku og ensku, bæði í rituðu og töluðu máli
Auglýsing birt27. ágúst 2025
Umsóknarfrestur7. september 2025
Tungumálahæfni
EnskaEnska
Nauðsyn
Meðalhæfni
ÍslenskaÍslenska
Nauðsyn
Meðalhæfni
Staðsetning
Skógarhlíð 12, 105 Reykjavík
Starfstegund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar