AB Varahlutir
AB Varahlutir
AB Varahlutir

Innkaupafulltrúi

Við getum bætt við okkur starfsmanni í innkaupadeild.

Innkaupadeildin sér um vörustýringu, flutnings- og tollamál og lagerhald verslana fyrirtækisins.

Helstu verkefni og ábyrgð
  • Innkaupagreining og gerð pantana.
  • Samskipti við birgja og flutningsaðila.
  • Reikninga- og tollavinnslur.
Menntunar- og hæfniskröfur
  • Reynsla af tollskýrslugerð kostur.
  • Góð samskiptahæfni á íslensku og ensku.
  • Reynsla af birgðastýringu og innkaupum kostur.
Auglýsing birt17. febrúar 2025
Umsóknarfrestur4. mars 2025
Tungumálahæfni
ÍslenskaÍslenska
Nauðsyn
Mjög góð
EnskaEnska
Nauðsyn
Mjög góð
Staðsetning
Funahöfði 9, 110 Reykjavík
Starfstegund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar