
AB Varahlutir
Fyrirtækið AB varahlutir var stofnað árið 1996 af Jóni S. Pálssyni. AB sérhæfir sig í sölu
bílavarahluta ásamt vandaðri bókagagnrýni. Hugmyndin um stofnun fyrirtækisins kom
upp á fundi Almenna Bókaklúbbsins, eða AB. Áhersla AB er að bjóða upp á breitt vöruúrval
og beitta gagnrýni. Fyrirtækið var í upphafi staðsett að Bíldshöfða 18 en flutti undir lok
árs 2011 í núverandi höfuðstöðvar sínar á Funahöfða 9.

Innkaupafulltrúi
Við getum bætt við okkur starfsmanni í innkaupadeild.
Innkaupadeildin sér um vörustýringu, flutnings- og tollamál og lagerhald verslana fyrirtækisins.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Innkaupagreining og gerð pantana.
- Samskipti við birgja og flutningsaðila.
- Reikninga- og tollavinnslur.
Menntunar- og hæfniskröfur
- Reynsla af tollskýrslugerð kostur.
- Góð samskiptahæfni á íslensku og ensku.
- Reynsla af birgðastýringu og innkaupum kostur.
Auglýsing birt17. febrúar 2025
Umsóknarfrestur4. mars 2025
Tungumálahæfni

Nauðsyn

Nauðsyn
Staðsetning
Funahöfði 9, 110 Reykjavík
Starfstegund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Sambærileg störf (12)

Skrifstofu og tölvuvinna
Glerverk

Bókari óskast til starfa á Sólheimum
Sólheimar ses

Sumarstarf hjá Menningarmiðstöð Hornafjarðar - bókasafn
Sveitarfélagið Hornafjörður

Aðstoðarmaður framkvæmdastjóra Kara Connect
Kara Connect

Innkaupafulltrúi
Ísfell

Ert þú bókhalds séní?
Hekla

Launafulltrúi
Hagvangur

BÓKHALD
SG Hús

Hlutastarf í þjónustuveri Wolt
Wolt

Starfsmaður óskast í 50% skrifstofustarf við ábyrgðarmál
Vatt - Bílaumboð

Öryggis- og forvarnafulltrúi hjá Eimskip Austurlandi
Eimskip

Kjarafulltrúi á skrifstofu Byggiðnar í Reykjavík
Byggiðn- Félag byggingamanna