Síminn
Síminn
Síminn

Viðskiptastjóri á Fyrirtækjasviði Símans

Við leitum að öflugum viðskiptastjóra í Viðskiptastýringu Símans. Viðskiptastjóri þjónustar lítil og meðalstór fyrirtæki vegna fjarskipta og tækni og leggur áherslu á að efla tengsl við núverandi viðskiptasambönd ásamt því að koma auga á ný viðskiptatækifæri.
Viðkomandi þarf að vera í góðum samskiptum við viðskiptavini og tryggja framúrskarandi upplifun þeirra.

Helstu verkefni og ábyrgð
  • Sinna viðskiptastýringu, samskiptum, ráðgjöf, sölu og þjónustu við fyrirtæki
  • Símsvörun og afgreiðsla erinda
  • Að stýra og efla núverandi viðskiptasambönd
  • Heimsóknir og stöðufundir með viðskiptavinum
  • Samninga- og tilboðsgerð
  • Greiningar á viðskiptavinahópi
  • Önnur verkefni tengd störfum viðskiptastýringar
Menntunar- og hæfniskröfur
  • Háskólamenntun sem nýtist í starfi er kostur
  • Reynsla af viðskiptastýringu eða sölu- og þjónustustörfum á fyrirtækjamarkaði
  • Söluáhugi og metnaður
  • Áhugi og þekking á íslensku atvinnulífi  
  • Þjónustulund og framúrskarandi hæfni í mannlegum samskiptum
  • Drifkraftur og fagleg vinnubrögð
  • Gott vald á íslensku og ensku, bæði í tali og riti
Fríðindi í starfi
  • Árlegur líkamsræktarstyrkur 
  • Aðgengi að velferðarþjónustu Heilsuverndar 
  • Rafmagnsbílastæði, hjólageymslur og búningsaðstaða 
  • Gleraugnastyrkur 
  • Afslættir af vörum og þjónustu Símans 
  • Samgöngustyrkur vegna vistvænna samgangna til og frá vinnu 
  • Námsstyrkir
Auglýsing birt20. febrúar 2025
Umsóknarfrestur2. mars 2025
Tungumálahæfni
ÍslenskaÍslenska
Nauðsyn
Mjög góð
EnskaEnska
Nauðsyn
Mjög góð
Staðsetning
Ármúli 25, 108 Reykjavík
Starfstegund
Hæfni
PathCreated with Sketch.FrumkvæðiPathCreated with Sketch.HeiðarleikiPathCreated with Sketch.Mannleg samskiptiPathCreated with Sketch.Sjálfstæð vinnubrögðPathCreated with Sketch.SkipulagPathCreated with Sketch.VandvirkniPathCreated with Sketch.Þjónustulund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar