
Hrafnista
Hrafnista er stærsta hjúkrunarheimili landsins og alls eru heimilin átta talsins í fimm sveitarfélögum. Þau eru Hrafnista Laugarási, Hraunvangi, Boðaþingi, Ísafold, Skógabæ, Sléttuvegi, Hlévangi og Nesvöllum.
Hjá Hrafnistu starfar öflugur hópur einstaklinga með fjölbreytta menntun, starfsreynslu og með fjölbreyttan bakgrunn.
Ef þú hefur áhuga á að bætast í Hrafnistuhópinn skaltu endilega senda inn umsókn,
Hlökkum til að heyra frá þér.

Iðjuþjálfi í endurhæfingarteymi
Hrafnista óskar eftir að ráða iðjuþjálfa í öflugt endurhæfingarteymi sem starfar á Boðaþingi, Ísafold og Skógarbæ. Endurhæfingarteymið samanstendur af sjúkra- og iðjuþjálfum ásamt aðstoðarfólki á hverju heimili. Teymið vinnur náið saman og stýrir þjálfun íbúa hjúkrunarheimilanna.
Um fullt starf er að ræða.
Starfið er fjölbreytilegt og krefst sjálfstærðra vinnubragða, lausnarmiðaðrar hugsunar og góðrar samskiptahæfni. Í endurhæfingarteymi Hrafnistu leitast iðjuþjálfar við að starfa einstaklingsmiðað og leita leiða til að mæta þörfum hvers og eins.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Tekur þátt í greiningu, endurhæfingu og þjálfunaráætlun
- Tekur þátt í skipulagningu endurhæfingar á deildum
- Ráðgjöf og umsóknir á hjálpartækjum
- Fræðsla fyrir íbúa og starfsfólk
- Teymisvinna
Menntunar- og hæfniskröfur
- Íslenskt starfsleyfi sem iðjuþjálfi
- Hæfni í mannlegum samskiptum og jákvætt viðhorf
- Skipulagshæfni, frumkvæði og sjálfstæði í vinnubrögðum
- Íslenskukunnátta
Fríðindi í starfi
- Heilsuræktarstyrkur
- Samgöngustyrkur með strætó
- Stuðningur til framþróunar í formi leyfa á launum og námsstyrkja
- Við bjóðum upp á jákvæðan og skemmtilegan starfsanda, áhugaverð verkefni og starf sem er í sífelldri þróun
Auglýsing birt5. mars 2025
Umsóknarfrestur17. mars 2025
Tungumálahæfni

Nauðsyn
Staðsetning
Árskógar 2, 109 Reykjavík
Boðaþing 5-7 5R, 203 Kópavogur
Strikið 3, 210 Garðabær
Starfstegund
Hæfni
FrumkvæðiJákvæðniMannleg samskiptiSjálfstæð vinnubrögðSkipulag
Vinnuumhverfi
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Fleiri störf (6)

Hjúkrunardeildarstjóri - Hrafnista Nesvellir
Hrafnista

Deildarstjóri sérhæfðrar dagþjálfunar - Hrafnista Laugarás
Hrafnista

Aðstoðarmanneskja í sjúkra - og iðjuþjálfun - Skógarbær
Hrafnista

Býtibúr framtíðarstarf - Hrafnista Hraunvangur
Hrafnista

Sumarstarf í borðsal - Hrafnista Hraunvangur
Hrafnista

Umönnun framtíðarstarf - Boðaþing
Hrafnista
Sambærileg störf (10)

Iðjuþjálfi - Yfirumsjón með iðjuþjálfun á Seltjörn
Seltjörn hjúkrunarheimili

Iðjuþjálfi - Heimahjúkrun HH
Heilsugæsla Höfuðborgarsvæðisins

Viltu vinna með litlum snillingum? Við leitum að kennara
Leikskólinn Sjáland

Leikskólinn Hraunheimar leitar að sérkennslustjóra
Sveitarfélagið Ölfus

Aðstoðarmanneskja í sjúkra - og iðjuþjálfun - Skógarbær
Hrafnista

Leikskólakennari/þroskaþjálfi/starfsm. með sálfræðimenntun
Leikskólinn Stakkaborg

Félagsráðgjafi eða iðjuþjálfi óskast til starfa
Starfsendurhæfing Hafnarfjarðar

Viltu vinna með litlum snillingum? Við leitum að kennara
Leikskólinn Sjáland

Kraftmikill og metnaðarfullur deildarstjóri óskast
Leikskólinn Sjáland

Sumarstörf 2025 - Iðjuþjálfanemi
Landspítali