
Hrafnista
Hrafnista er stærsta hjúkrunarheimili landsins og alls eru heimilin átta talsins í fimm sveitarfélögum. Þau eru Hrafnista Laugarási, Hraunvangi, Boðaþingi, Ísafold, Skógabæ, Sléttuvegi, Hlévangi og Nesvöllum.
Hjá Hrafnistu starfar öflugur hópur einstaklinga með fjölbreytta menntun, starfsreynslu og með fjölbreyttan bakgrunn.
Ef þú hefur áhuga á að bætast í Hrafnistuhópinn skaltu endilega senda inn umsókn,
Hlökkum til að heyra frá þér.

Hjúkrunardeildarstjóri - Hrafnista Nesvellir
Hrafnista Nesvöllum óskar eftir að ráða hjúkrunardeildarstjóra til starfa. Deildarstjóri er leiðtogi í hjúkrun og þjónustu við íbúa á hjúkrunardeild.
Virkilega spennandi tímar eru framundan á Nesvöllum en næsta haust fer heimilið úr einni deild með 60 íbúa í þrjár deildir með samtals 140.
Við leitum að jákvæðum, lausnamiðuðum og drífandi leiðtoga sem hefur áhuga á að veita framúrskarandi og faglega þjónustu til handa íbúum heimilisins og aðstandendum þeirra.
Deildarstjóri er hluti af stjórnendahópi Hrafnistu.
Helstu verkefni og ábyrgð
-
Dagleg stjórnun og rekstur hjúkrunardeildar
-
Skipulag á störfum starfsfólks í samræmi við þarfir þjónustuþega
-
Ábyrgð á faglegri hjúkrun og gæðum í þjónustu
-
Skipulagning og þróun þjónustu í samvinnu við forstöðumann
-
Ráðgjöf, samskipti og fræðsla til íbúa og aðstandenda
-
Þverfagleg teymisvinna innan heimilis og þvert á Hrafnistu
Menntunar- og hæfniskröfur
-
Íslenskt hjúkrunarleyfi
-
Reynsla af stjórnun kostur
-
Reynsla af RAI mælitækinu kostur
-
Frumkvæði, jákvæðni og faglegur metnaður
-
Framúrskarandi samskiptahæfileikar
Fríðindi í starfi
-
Heilsuræktarstyrkur
-
Samgöngustyrkur með strætó
-
Stuðningur til framþróunar í formi leyfa á launum og námstyrkja
-
Við bjóðum upp á jákvæðan og skemmtilegan starfsanda, áhugaverð verkefni og starf sem er í sífelldri þróun.
Auglýsing birt11. mars 2025
Umsóknarfrestur23. mars 2025
Tungumálahæfni

Nauðsyn
Staðsetning
Njarðarvellir 2, 260 Reykjanesbær
Starfstegund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Fleiri störf (6)

Deildarstjóri sérhæfðrar dagþjálfunar - Hrafnista Laugarás
Hrafnista

Iðjuþjálfi í endurhæfingarteymi
Hrafnista

Aðstoðarmanneskja í sjúkra - og iðjuþjálfun - Skógarbær
Hrafnista

Býtibúr framtíðarstarf - Hrafnista Hraunvangur
Hrafnista

Sumarstarf í borðsal - Hrafnista Hraunvangur
Hrafnista

Umönnun framtíðarstarf - Boðaþing
Hrafnista
Sambærileg störf (12)

Hjúkrunarfræðingur 40-50%
Útlitslækning

Hjúkrunardeildarstjóri bráðalyflækningadeildar
Landspítali

Hjúkrunar- og læknisfræðinemar - Sumarstarf
Eir, Skjól og Hamrar hjúkrunarheimili

Aðstoðardeildarstjóri hjúkrunar á bráðalegudeild geð- og fíknisjúkdóma
Landspítali

Aðstoðardeildarstjóri hjúkrunar á Vökudeild Barnaspítala Hringsins
Landspítali

Sumarstarf - Hjúkrunarfræðingar & hjúkrunarfræðinemar
Heilsuvernd Hjúkrunarheimili

Hjúkrunar- og læknanemar - sumarafleysingar
Sunnuhlíð

Hjúkrunarstjóri í heimahjúkrun
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið

Vaktstjórar sumarstarf - Hjúkrunar- og læknanemar
Sóltún hjúkrunarheimili

Hjúkrunarfræðingar á meðferðareiningu geð- og fíknisjúkdóma
Landspítali

Aðstoðardeildarstjóri hjúkrunar í Laufeyjarteymi á göngudeild geð- og fíknisjúkdóma
Landspítali

Hjúkrunarfræðingur á bráðaöldrunarlækningadeild Fossvogi
Landspítali