
Sjóvá
Sjóvá leitast við að vera eftirsóknarverður vinnustaður sem laðar að sér metnaðarfullt og hæft starfsfólk og skapar starfsmönnum tækifæri til að eflast og þróast í starfi.
Hjá okkur starfa um 200 manns, þar af um 170 í höfuðstöðvum okkar í Kringlunni 5 en Sjóvá er með útibú víðsvegar um landið. Meðalstarfsaldur er 10 ár og margir búa að langri og víðtækri starfsreynslu meðan aðrir eru að hefja sinn starfsferil með okkur.
Fyrirtækjamenning okkar einkennist af mikilli þjónustulund, fagmennsku og samheldni, í bland við keppnisskap og vináttu. Við leggjum áherslu á góð samskipti við viðskiptavini og hvert annað og höfum vegvísana okkar Við sýnum umhyggju, við byggjum á þekkingu, við erum kvik og við einföldum hlutina sem okkar leiðarljós í öllum samskiptum.

Hugbúnaðarsérfræðingur í veflausnum
Við leitum að jákvæðum og öflugum hugbúnaðarsérfræðingi í vefteymið okkar.Í boði er áhugavert starf sem felur í sér þátttöku í fjölbreyttum verkefnum á sviði hugbúnaðarþróunar og reksturs upplýsingakerfa
Hjá upplýsingatæknideild Sjóvá starfar öflugur og samhentur hópur að fjölbreyttum upplýsingatækniverkefnum og hugbúnaðarþróun sem miða að því að bæta þjónustuupplifun okkar viðskiptavina. Upplýsingatækni spilar stórt hlutverk í stefnumótandi verkefnum félagsins og því spennandi tímar framundan. Upplýsingatæknideild fylgir Agile aðferðafræðinni og beitir Scrum eða Kanban aðferðum við gerð hugbúnaðar.
Helstu verkefni og ábyrgð
- hönnun, greining, þróun og viðhald á API og veflausnum
- samþættingu kerfa með hliðsjón af API samþættingu kerfa með hliðsjón af API
- nýtingu gagna í lausnum
- þátttöku í þverfaglegri verkefnavinnu á sviði stafrænnar þróuna
Menntunar- og hæfniskröfur
- háskólamenntun á sviði tölvunarfræði eða sambærilega menntun
- að lágmarki 3 ára reynslu af forritun
- reynslu af þróun í .Net
- reynslu af arkitektúr og greiningarvinnu
- framúrskarandi samskiptahæfileika og hæfni til að vinna í teymum
- þekking og reynsla af Azure skýjalausnum er kostur
Auglýsing birt6. júní 2025
Umsóknarfrestur18. júní 2025
Tungumálahæfni

Nauðsyn
Staðsetning
Kringlan 5, 103 Reykjavík
Starfstegund
Hæfni
.NETAgileAzureVefforritun
Vinnuumhverfi
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Sambærileg störf (9)

Hugbúnaðarsérfræðingur
KAPP ehf

Sérfræðingur í iðntölvustýringum
Héðinn

Verkefnastjóri í stafrænni þróun
Öryggismiðstöðin

Software Specialist
Rapyd Europe hf.

Sérfræðingur í vöruhúsi gagna og gagnavinnslu
Norðurál

Frontend Developer
Nox Medical

Tölvunarfræðingur með reynslu af utanumhaldi og samþættingu tölvukerfa / gagnagrunna
GeoForm ehf.

Senior Software Engineer, Framework Engineering
Asana

NOC Specialist
Rapyd Europe hf.