
Hrím Hönnunarhús
Hrím Hönnunarhús er skemmtileg og lífleg verslun sem selur fallegar hönnunarvörur frá öllum heimshornum. Hrím er á fyrstu hæð í Kringlunni.
Metnaðarfullt sölufólk óskast í fullt starf
Við óskum eftir metnaðarfullu sölufólki í fullt starf.
Mikill kostur ef þú hefur einnig áhuga á að taka þátt í samfélagsmiðlum Hrím og ná árangri þar.
Helstu verkefni og ábyrgð
Fyrst og fremst sölustarf sem felur einnig í sér nauðsynleg verkefni í kringum áfyllingar og skemmtilegar uppsetningar á búð. Samfélagsmiðlafjör og margt annað skapandi og skemmtilegt.
Menntunar- og hæfniskröfur
Reynsla af verslunarstörfum er nauðsynleg og kostur ef reynsla er af samfélagsmiðlum
Auglýsing birt22. september 2025
Umsóknarfrestur30. september 2025
Tungumálahæfni

Nauðsyn
Staðsetning
Kringlan 4-12, 103 Reykjavík
Starfstegund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Sambærileg störf (12)

Þjónusta í apóteki - Mjódd
Apótekarinn

Starfsfólk í afgreiðslu - DAGVINNA
Hraðlestin

Afgreiðslustarf í bílahúsi
Green Parking

Sérfræðingur í sölu- og markaðsmálum
Advania

100% eða 50% starf
Partýbúðin

SPENNANDI STARF Í FERÐAÞJÓNUSTU
Iceland ProTravel

Afgreiðslustarf - 100% dagvinna
Lyfjaval

Afgreiðslustarf
Snilldarvörur

Ert þú sérfræðingur í lögnum? Við leitum að verkefnastjóra í sölu
Málmsteypan

Vilt þú vinna við samfélagsmiðla Visit Reykjavík?
Markaðsstofa höfuðborgarsvæðisins ses.

Viðskiptastjóri hjá fjártæknifyrirtæki
Kríta

Leikskólinn Blásalir - mötuneyti
Skólamatur