Snilldarvörur
Snilldarvörur
Snilldarvörur

Afgreiðslustarf

Snilldarvörur óskar eftir að ráða kraftmikinn starfsmanni í verslun okkar. Helstu verkefni starfsmannsins er að veita viðskiptavinum góða þjónustu og ráðgjöf, afgreiðsla á kassa, fylla á vörur sem og framstillingar í búðinni.

Um er að ræða starf þar sem unnið er alla virka daga frá 11:00 til 18:00.
Æskilegt að viðkomandi geti hafið störf sem fyrst eða samkvæmt nánara samkomulagi.

Erum að leitast eftir fólki á aldrinum 20-25 ára

Helstu verkefni og ábyrgð
  • Sala, ráðgjöf og framúrskarandi þjónusta við viðskiptavini verslunarinnar
  • Áfyllingar, framstillingar, móttaka á vörum og afgreiðsla á kassa
  • Önnur almenn verslunarstörf
Menntunar- og hæfniskröfur
  • Reynsla af sölu- og verslunarstörfum
  • Framúrskarandi þjónustulund og áhugi á sölustörfum
  • Sjálfstæði og frumkvæði í starfi
  • Snyrtimennska og auga fyrir framstillingu vara
  • Sveigjanleiki og geta til að vinna undir álagi
  • Góð samskiptahæfni, kurteisi og jákvæðni
  • 20 ára og eldri
  • Íslenskukunnátta
  • Enskukunnátta
Auglýsing birt22. september 2025
Umsóknarfrestur6. október 2025
Tungumálahæfni
EnskaEnska
Nauðsyn
Framúrskarandi
ÍslenskaÍslenska
Nauðsyn
Framúrskarandi
Staðsetning
Hæðasmári 4, 201 Kópavogur
Starfstegund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar