
Hraðlestin
Hraðlestin býður upp á ljúffengan, ekta indverskan mat á góðu verði. Matreiðslan er í höndum kokka sem eru aldir upp við indverska matargerð og þekkja sitt fag fram í fingurgómana.
Hraðlestin er starfrækt á fjórum stöðum á höfuðborgarsvæðinu.

Starfsfólk í afgreiðslu - DAGVINNA
Hraðlestin óskar eftir einstaklingum til starfa í DAGVINNU í afgreiðslu á veitingastöðum sínum fjórum.
Við óskum eftir að ráða fólk í fullt starf eða hlutastarf. Um er að ræða dagvaktir alla virka daga og möguleika á að bæta við kvöld- og helgarvöktum. Viðkomandi þarf að geta hafið störf sem fyrst.
Umsækjendur þurfa að hafa náð 18 ára aldri. Íslenskukunnátta og reynsla af þjónustustörfum er mikill kostur. Enskukunnátta er nauðsyn.
Hraðlestin er starfrækt á Hverfisgötu 64, Hlíðasmára 8, Grensásvegi 3 og Grandagarði 23.
ATH. Við tökum ekki mark á umsóknum frá einstaklingum sem geta ekki unnið í dagvinnu virka daga kl.10-16:00.
Við hvetjum öll kyn til að sækja um starfið.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Afgreiðsla pantana
- Símsvörun
- Þrif og frágangur
Menntunar- og hæfniskröfur
- Íslenskukunnátta
- Reynsla af þjónustustörfum
Auglýsing birt22. september 2025
Umsóknarfrestur25. september 2025
Tungumálahæfni

Nauðsyn

Nauðsyn
Staðsetning
Grensásvegur 3, 108 Reykjavík
Hverfisgata 64A, 101 Reykjavík
Grandagarður 23, 101 Reykjavík
Hlíðasmári 8, 201 Kópavogur
Starfstegund
Hæfni
AfgreiðslaJákvæðniMetnaðurSamskipti í símaSjálfstæð vinnubrögðÞjónustulund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Sambærileg störf (12)

Burger cooking genius!
2Guys

Þjónusta í apóteki - Mjódd
Apótekarinn

Starfsfólk bæði í Sal og Bar
Lebowski Bar

KÁTIR ÞJÓNAR ÓSKAST (MEÐ SKÓLA)
ROK

Afgreiðslustarf í bílahúsi
Green Parking

Metnaðarfullt sölufólk óskast í fullt starf
Hrím Hönnunarhús

100% eða 50% starf
Partýbúðin

Afgreiðslustarf - 100% dagvinna
Lyfjaval

Afgreiðslustarf
Snilldarvörur

Leikskólinn Blásalir - mötuneyti
Skólamatur

Vöruhús Vatnsvirkjans ehf.
Vatnsvirkinn ehf

Sölufulltrúi Icewear - Ísafjörður
ICEWEAR