
Sven ehf
Sven er sérvöruverslun með nikótínvörur sem sérhæfir sig í tóbakslausum nikótínpúðum.
Fyrsta alvöru snus verslunin á Íslandi þar sem hægt er að kaupa á viðráðanlegu verði allar vinsælustu tegundir af hinu heimsþekkta sænska tóbaklausa snusi. Verslunin sérhæfir sig í úrvali og bragðtegundum í öllum styrkleikum. Allar vörur eru geymdar við rétt raka og hitastig til að tryggja gæði vörunar.
Ný verslun sem opnar mánaðarmótin apríl/maí. Verslunin er á höfuðborgarsvæðinu.

Hlutastarf hjá Sven
18+
Sven leitar að hressum og ábyrgum einstaklingum til þess að koma að vinna með sér í spennandi hlutastarfi!
Svens opnaði í apríl 2020 og hefur síðan stækkað ört. Í dag eru tólf Svens verslanir á víð og dreif um höfuðborgarsvæðið, ein verslun í Reykjanesbæ og tvær af þeim búðum eru 24/7.
Opnunartímarnir eru 10:00-20:00
Æskilegt að viðkomandi sé með bílpróf.
Aðeins íslenskumælandi einstaklingar koma til greina.
Almenn afgreiðsla, þrif, og fylla á búð.
Icelandic speakers only.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Ábyrgð yfir verslun
- Passa upp á hreinlæti og heildar útlit búðarinnar
- Afgreiðsla við viðskiptavini
Menntunar- og hæfniskröfur
- Aðeins 18 ára og eldri koma til greina
- Bílpróf er kostur
Auglýsing birt4. nóvember 2025
Umsóknarfrestur18. nóvember 2025
Tungumálahæfni
ÍslenskaNauðsyn
Starfstegund
Hentugt fyrir
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Sambærileg störf (12)

Sölufulltrúi
Nathan hf.

A4 Skeifan - Hlutastarf
A4

Afgreiðslustarf í bakaríi
Brauðgerðarhús

Heildverslun í Hafnarfirði - Hlutastarf 60-80%
Danco

Kanntu að Tikka og Masala? Almennar stöður og vaktstjórar í boði.
Indian Spice

Verslunarstarf eftir hádegi virka daga - Kringla
Penninn Eymundsson

Jólastarf í verslunum 66° Norður
66°North

Starfsmann vantar í afgreiðslu virka daga
Björnsbakarí

Útilíf leitar að skíða- og snjóbrettasérfræðingi í fullt- eða hlutastarf
Útilíf

Fullt starf í Fiskverslun, Matreiðslumaður
Fiskur og félagar ehf.

Framtíðarstarf á Egilsstöðum
Höldur ehf. - Bílaleiga Akureyrar

Starfsmaður í fraktmiðstöð / Cargo department employee
Airport Associates