
Kanntu að Tikka og Masala? Almennar stöður og vaktstjórar í boði.
Indian Spice opnar um miðjan nóvember í Kúmen mathöll í Kringlunni.
Starfið felst í afgreiðslu, eldun á mat og þrif.
Unnið er á 223 vöktum og mjög góð enskukunnátta er skilyrði.
18 ára aldurstakmark
Almennar stöður og vaktstjórastöður í boði
Leitað er að starfsfólki sem getur hafið störf fljótlega
_____________________________________________________________________
Indian Spice will open mid november in Kúmen foodhall in Kringlan.
The job is cooking, making food & cleaning.
223 shift system and fluent english is mandatory
18 years old minimum
General positions & shift manager positions
We are looking for people who can start soon
Auglýsing birt3. nóvember 2025
UmsóknarfresturEnginn
Tungumálahæfni
EnskaNauðsyn
Staðsetning
Kringlan 4-12, 103 Reykjavík
Starfstegund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Sambærileg störf (12)

Söluráðgjafi stóreldhúsa
Fastus

Verslunarstarf eftir hádegi virka daga - Kringla
Penninn Eymundsson

Jólastarf í verslunum 66° Norður
66°North

Aðstoð í eldhúsi / Kitchen assistant - Satt kitchen Natura
Reykjavík Natura - Berjaya Iceland Hotels

Leiðtogi mötuneytis í Blöndustöð
Landsvirkjun

Starfsmann vantar í afgreiðslu virka daga
Björnsbakarí

looking for kitchen assistant and dishwasher 
ambrosial kitchen 

chef wanted 
ambrosial kitchen 

Fullt starf í Fiskverslun, Matreiðslumaður
Fiskur og félagar ehf.

Framtíðarstarf á Egilsstöðum
Höldur ehf. - Bílaleiga Akureyrar

KFC Sundagarðar
KFC 

Starfsmaður í fraktmiðstöð / Cargo department employee
Airport Associates