Björnsbakarí
Björnsbakarí
Björnsbakarí

Starfsmann vantar í afgreiðslu virka daga

Björnsbakarí leitar að duglegu og jákvæðu starfsfólki til starfa í bakaríinu okkar á Austurströnd 14, Seltjarnarnesi.

Vinnutíminn er alla virka daga frá kl. 13-18, og möguleiki er á helgarvinnu.

Viðkomandi þarf að byrja sem fyrst.

Helstu verkefni og ábyrgð
  • Afgreiðsla og þjónusta við viðskiptavini
  • Uppvask, þrif og frágangur
  • Áfylling og uppstilling á vörum
  • Önnur tilfallandi störf
Menntunar- og hæfniskröfur
  • Íslenskukunnátta er skilyrði
  • Reynsla af þjónustustörfum er kostur, en ekki skilyrði
  • Rík þjónustulund, jákvæðni, heiðarleiki og lipurð í mannlegum samskiptum
  • Stundvísi, sveigjanleiki, umburðarlyndi og áreiðanleiki
Auglýsing birt3. nóvember 2025
UmsóknarfresturEnginn
Tungumálahæfni
ÍslenskaÍslenska
Nauðsyn
Framúrskarandi
EnskaEnska
Nauðsyn
Meðalhæfni
Staðsetning
Austurströnd 14, 170 Seltjarnarnes
Starfstegund
Hæfni
PathCreated with Sketch.Fljót/ur að læraPathCreated with Sketch.HeiðarleikiPathCreated with Sketch.JákvæðniPathCreated with Sketch.SamviskusemiPathCreated with Sketch.SkipulagPathCreated with Sketch.StundvísiPathCreated with Sketch.SveigjanleikiPathCreated with Sketch.Vandvirkni
Starfsgreinar
Starfsmerkingar