
Fiskmarkaðurinn
Fiskmarkaðurinn er íslenskur veitingastaður sem leitar í austur með bragð og stíl. Hönnunin er bæði tekin frá Íslandi og Asíu þar sem trönuviður og stuðlaberg mætir bambus og gömlum brenndum eikarvið.
Réttir staðarins eru matreiddir á þrem mismunandi svæðum: í aðaleldhúsi, á Robata grilli og raw barnum.
Á Fiskmarkaðnum bjóðum við uppá spennandi starfstækifæri fyrir alla sem hafa áhuga á veitingastarfi.
Starfsfólk Fiskmarkaðarins er ein stór fjölskylda sem vinnur vel saman er alltaf að stækka. Jafnframt leggjum við mikið upp með að vera með mikin metnað og veita gestum upplifun.

Þjónar í hlutastarf með skóla
Okkur á Fiskmarkaðnum vantar þjóna með reynslu í sal
Um er að ræða starf á kvöldin og um helgar og leitum við af reglusömum, stundvísu og dugnaðar starfsfólki. Hentar vel sem vinna með skóla eða aukavinna. Hægt er að sniða vöktum samhliða stundatöflum
We at the Fish Market are looking for waiters.
This is only during evenings and we are looking for disciplined and hard working employees to join our team. The job is good with school or as extra.
Auglýsing birt30. október 2025
Umsóknarfrestur11. desember 2025
Tungumálahæfni
 Enska
EnskaNauðsyn
 Íslenska
ÍslenskaNauðsyn
Staðsetning
Aðalstræti 12, 101 Reykjavík
Starfstegund
Hæfni
Stundvísi
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Sambærileg störf (12)

Þjónar á La Trattoria, Smáralind
La Trattoria

Þjónar á La Trattoria, Hafnartorg
La Trattoria

Hlutastarf í Reykjavík og á Selfossi
King Kong ehf. og FVN ehf.

Lyfja Sauðárkróki - Umsjónarmaður verslunar
Lyfja

Viltu verða djúsari? (Hlutastarf Miðvikudagshádegi & Helgar)
Joe & the juice

Hamborgarabúlla Tómasar Spöng, Vaktstjóri
Hamborgarabúllan

Þjónar & Barþjónar í fullt starf & hlutastarf :)
Apotek kitchen + bar

DYRAVÖRÐUR/Doorman (valid Icelandic doorman licence only) 
Kaffibarinn ehf 

Sveigjanlegt starf í mötuneyti í Hafnarfirði
Í-Mat

Okkur vantar liðsauka í tjónaþjónustu VÍS í Reykjavík
VÍS

Staðarskáli Hrútafirði 
N1

Framlínustarf í Hvammsvík / Fullt starf
Hvammsvík Sjóböð ehf