
La Trattoria
La Trattoria er ítalskur veitingastaður og vínbar sem eigendur Grillmarkaðsins og Fiskmarkaðsins opnuðu í samstarfi við Zenato vínframleiðendur glæsilegri mathöll Hafnartorg Gallery.
Staðurinn býður upp á fjölbreytt úrval rétta innblásna víða frá Ítalíu með áherslu á hágæða hráefni og einfaldleika eins og ítölsk matreiðsla gerir best.
La Trattoria vínbarinn er einungis með upp á hágæða vín frá fjölskyldu framleiðandanum Zenato Winery sem er staðsett er í hjarta Valpolicella svæðisins.
Við erum líka á Leifsstöð og opnum von bráðar í Smáralind.

Þjónar á La Trattoria, Smáralind
La Trattoria á Hafnartorgi Gallerý óskar eftir að ráða inn brosmilda og skemmtilega þjóna á gólfið hjá sér.
Við leitum að fólki í dagvinnu eða kvöldvinnu eða helgarvinnu.
Unnið er á 2-2-3 vökum eða eftir samkomulagi.
Starfshlutfall rætt eftir samkomulagi.
La Trattoria er ítalskur veitingastaður og vínbar sem eigendur Grillmarkaðsins og Fiskmarkaðsins opnuðu í samstarfi við Zenato vínframleiðendur á Ítalíu.
Staðurinn býður upp á fjölbreytt úrval rétta innblásna víða frá Ítalíu með áherslu á hágæða hráefni og einfaldleika eins og ítölsk matreiðsla gerir best.
Ef þú hefur:
- Reynslu í veitingabransanum
- Íslensku kunnáttu
- Frumkvæði
- Gaman að samskiptum við fólk og tilbúin að taka ábyrgð undir pressu
Þá erum við að leita af þér!
Endilega sæktu um hér eða sendu okkur póst á [email protected]
Auglýsing birt30. október 2025
UmsóknarfresturEnginn
Tungumálahæfni
 Íslenska
ÍslenskaNauðsyn
 Enska
EnskaNauðsyn
Staðsetning
Hagasmári 1, 201 Kópavogur
Starfstegund
Hæfni
BarþjónustaÞjónnÞjónustulund
Hentugt fyrir
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Fleiri störf (2)
Sambærileg störf (12)

Þjónar á La Trattoria, Hafnartorg
La Trattoria

Þjónar í hlutastarf með skóla 
Fiskmarkaðurinn

Hamborgarabúlla Tómasar Spöng, Vaktstjóri
Hamborgarabúllan

Sveigjanlegt starf í mötuneyti í Hafnarfirði
Í-Mat

Framlínustarf í Hvammsvík / Fullt starf
Hvammsvík Sjóböð ehf

Þjónar og Barþjónar / Waiters and Bartenders
Center Hotels

Leitum að hressum vakstjóra í 100% starf (Icelandic speakers)
Tokyo Sushi Glæsibær

Óskum eftir stemningsfólki í sal!
Ráðagerði Veitingahús

Vaktstjóri – Retro Chicken, Glerártorg Akureyri
Retro Chicken

Afgreiðslustarfsmaður í fullt starf og hlutastarf
Preppbarinn

Þjónar og barþjónar / Waiters and bartenders - Ylja Restaurant - Laugarás Lagoon
Laugarás Lagoon

Vaktstjóri í sal
Spíran