
VÍS
VÍS er framúrskarandi vinnustaður með einstaka vinnustaðamenningu.
Við erum fyrirmyndarfyrirtæki, leggjum áherslu á jafnrétti og höfum útrýmt launamun kynjanna.
Við sköpum tækifæri fyrir starfsfólkið okkar til þess að vaxa og dafna – í lífi og starfi. Við bjóðum upp á nýsköpunarumhverfi og elskum hugrekki.
VÍS ætlar að breyta því hvernig tryggingar virka og þannig fækka slysum og tjónum. Við leggjum ríka áherslu á sjálfbærni því við vitum að það er framtíðin.

Okkur vantar liðsauka í tjónaþjónustu VÍS í Reykjavík
Við leitum við að öflugum liðsmanni sem mun tilheyra hópi starfsfólks munatjóna í Reykjavík. Starfið er fjölbreytt og krefjandi og hentar einstaklingum sem eru með framúrskarandi þjónustulund og góða samskiptahæfni.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Veita framúrskarandi þjónustu til viðskiptavina í gegnum síma, netspjall, tölvupóst og á þjónustuskrifstofu
- Veita ráðgjöf til viðskiptavina þegar þeir lenda í tjónum og upplýsingar um næstu skref
- Ráðgjöf til innri viðskiptavina
- Úrvinnsla tjóna, skráning og mat á bótaskyldu
- Önnur tilfallandi verkefni
Menntunar- og hæfniskröfur
- Framúrskarandi þjónustulund, ástríða og metnaður fyrir því að veita úrvals þjónustu
- Frumkvæði og sjálfstæði í starfi
- Skipulag og fagmennska í vinnubrögðum
- Góð færni í töluðu og rituðu máli á íslensku og ensku
- Iðnmenntun eða háskólamenntun sem nýtist í starfi
Fríðindi í starfi
-
Framúrskarandi vinnustað með einstaka vinnustaðamenningu
-
Virkt starfsmannafélag sem veitir m.a. aðgang að orlofshúsum
-
Árlegur líkamsræktarstyrkur
-
Samgöngustyrkur vegna vistvænna samgangna
-
Heilsufarsskoðun, bólusetning og heilsueflandi fræðsla
-
Tækifæri til þess að vaxa og dafna – í lífi og starfi
Auglýsing birt29. október 2025
Umsóknarfrestur9. nóvember 2025
Tungumálahæfni
EnskaNauðsyn
ÍslenskaNauðsyn
Staðsetning
Ármúli 3, 108 Reykjavík
Starfstegund
Hæfni
FrumkvæðiMetnaðurSamviskusemiSjálfstæð vinnubrögðÞjónustulund
Vinnuumhverfi
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Fleiri störf (2)
Sambærileg störf (12)

Helgar- og hlutastarf í verslun
BAUHAUS slhf.

Afgreiðsla - Akureyri
Sykurverk Café

Sölufulltrúi í verslun - Fullt starf
Mi búðin

Afgreiðsla / Barþjónastarf Djúsí Sushi Smáralind
Djúsi Sushi

Byggiðn - Félag byggingamanna auglýsir eftir kjarafulltrúa á skrifstofu félagsins í Reykjavík
Byggiðn- Félag byggingamanna

Bókunarfulltrúi
Iceland Encounter

Bókari
APaL ehf.

Tímabundið starf til jóla - Fullt starf
Líf & List

Innkaup
Bílanaust

Söluráðgjafar í söluveri Nova
Nova

Fulltrúi á skrifstofu
Félag íslenskra hjúkrunarfræðinga

Verslunarstörf í ELKO Lindum
ELKO