VÍS
VÍS
VÍS

Sölu- og þjónusturáðgjafi á Selfossi

VÍS er leiðandi tryggingafélag með skýra framtíðarsýn og þjónustu í fremstu röð. Við leitum nú að öflugum sölu- og þjónusturáðgjafa á Selfossi sem hefur ástríðu fyrir samskiptum, þjónustu og sölumarkmiðum.

Hjá okkur færð þú tækifæri til að hafa áhrif með því að veita faglega ráðgjöf, byggja upp traust við viðskiptavini og taka þátt í áframhaldandi uppbyggingu öflugs þjónustuteymis VÍS á Suðurlandi.

Helstu verkefni og ábyrgð
  • Að veita framúrskarandi þjónustu og ráðgjöf til viðskiptavina í gegnum þjónustuleiðir

  • Frumkvæðissamskipti og sala í samræmi við þarfir hvers og eins

  • Önnur tilfallandi verkefni

Menntunar- og hæfniskröfur
  • Háskólamenntun sem nýtist í starfi
  • Góð samskiptahæfni
  • Framúrskarandi þjónustulund, ástríða og metnaður fyrir því að veita úrvalsþjónustu
  • Frumkvæði og sjálfstæði í starfi
  • Skipulag og öguð vinnubrögð
  • Góð færni í töluðu og rituðu máli á íslensku og ensku, pólskukunnátta kostur
Fríðindi í starfi
  • Framúrskarandi vinnustað með einstaka vinnustaðamenningu

  • Virkt starfsmannafélag sem veitir m.a. aðgang að orlofshúsum

  • Árlegur líkamsræktarstyrkur

  • Samgöngustyrkur vegna vistvænna samgangna

  • Heilsufarsskoðun, bólusetning og heilsueflandi fræðsla

  • Tækifæri til þess að vaxa og dafna – í lífi og starfi

Auglýsing birt30. október 2025
Umsóknarfrestur12. nóvember 2025
Tungumálahæfni
ÍslenskaÍslenska
Nauðsyn
Framúrskarandi
EnskaEnska
Nauðsyn
Mjög góð
Staðsetning
Eyrarvegi 37
Starfstegund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar