
Penninn Eymundsson
Eymundsson er hin sígilda íslenska bókabúð, með verslanir um land allt með afbragðsgott úrval af bókum, tímaritum og öðru lesefni á íslensku og erlendum tungumálum. 
Í verslunum Eymundsson er þægilegt andrúmsloft, fjölþætt þjónusta og reynslumikið starfsfólk sem veitir upplýsingar um og afgreiðir; námsbækur og vörur fyrir öll skólastig, allt sem þarf til tækifærisgjafa, ferðavörur, spil og skákvörur, tónlist, minjagripi, uppbyggileg leikföng og föndurvörur. 
Starfsmenn Eymundsson eru rúmlega 200. Skiptiborð okkar gefur samband við allar verslanir í síma 540-2000. 
Vörumerki og verslanir Eymundsson eru í eigu Pennans ehf. 

Verslunarstarf eftir hádegi virka daga - Kringla
Hlutastarf í afgreiðslu í verslun Pennans Eymundsson í Kringlunni
Vinnutími 13-18:30 virka daga.
Æskilegt að viðkomandi gæti hafið störf sem fyrst.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Almenn afgreiðslustörf / þjónusta í verslun
 
Auglýsing birt3. nóvember 2025
Umsóknarfrestur9. nóvember 2025
Tungumálahæfni
ÍslenskaNauðsyn
Staðsetning
Kringlan 8-12, 103 Reykjavík
Starfstegund
Hæfni
AfgreiðslaSölumennskaVöruframsetning
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Sambærileg störf (12)

Heildverslun í Hafnarfirði  -  Hlutastarf 60-80%
Danco

Kanntu að Tikka og Masala? Almennar stöður og vaktstjórar í boði.
Indian Spice

Jólastarf í verslunum 66° Norður
66°North

Starfsmann vantar í afgreiðslu virka daga
Björnsbakarí

Útilíf leitar að skíða- og snjóbrettasérfræðingi í fullt- eða hlutastarf
Útilíf

Fullt starf í Fiskverslun, Matreiðslumaður
Fiskur og félagar ehf.

Framtíðarstarf á Egilsstöðum
Höldur ehf. - Bílaleiga Akureyrar

Starfsmaður í fraktmiðstöð / Cargo department employee
Airport Associates

Hveragerði - tímavinna
Vínbúðin

Starfsmaður í verslun - birgðir og sítalning BYKO Suðurnesjum
Byko

Sölufulltrúi Timburverslun - Byko Suðurnesjum
Byko

Verkstjóri í timburafgreiðslu - BYKO Suðurnesjum
Byko