
Vinasetrið
Vinasetrið stuðnings- og helgarheimili fyrir börn sem þurfa stuðningsfjölskyldu
Helgarvinna
Vinasetrið óskar eftir starfsmanni með reynslu af vinnu með börnum sem glíma við tilfinningavanda og/eða krefjandi hegðun
Starfsstaður er í sumarbúðum Kaldárseli Hafnarfirði og er ætlast til að starfsmenn gisti á staðnum þá helgi sem þeir vinna
Hlutverk starfsmanna er það sama og stuðningsfjölskyldna sem starfa fyrir sveitarfélögin
Unnið er í teymi og gert er kröfu um framúrskarandi samstarfshæfni
Helstu verkefni og ábyrgð
- Umönnun barna með sérþarfir og/eða félagslegan vanda
Menntunar- og hæfniskröfur
- Fjölbreytt reynsla af vinnu með börnum. Menntun á sviði kennslu-, uppeldis-, tómstunda- og félagsvísinda mikill kostur.
Auglýsing birt3. apríl 2025
Umsóknarfrestur30. apríl 2025
Tungumálahæfni

Nauðsyn
Staðsetning
Kaldárselsvegur 121318, 221 Hafnarfjörður
Starfstegund
Hæfni
FrumkvæðiHeiðarleikiHreint sakavottorðHugmyndaauðgiJákvæðniLíkamlegt hreystiNýjungagirniReyklausSamviskusemiSjálfstæð vinnubrögðStundvísiSveigjanleikiTeymisvinnaUmönnun (barna/aldraðra/fatlaðra)ÞjónustulundÞolinmæði
Hentugt fyrir
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Sambærileg störf (12)

Meindýraeyðir óskast
Varnir og Eftirlit

Sölumaður/kona
Everest

Starf á heimili fatlaðs fólks
Garðabær

Umsjónaraðili leikjanámskeiðs
Sveitarfélagið Vogar

Sumarstarf á heimili fyrir fatlað fólk
Sumarstörf - Kópavogsbær

Gott starf í Keflavík fyrir 25 ára og eldri, íslenskumælandi
NPA miðstöðin

Læknaritari - heilbrigðisgagnafræðingur
Læknisfræðileg myndgreining ehf.

Verkstjóri Meindýraeftirlits
Varnir og Eftirlit

Starf í sérfæðisdeild
Skólamatur

Shuttle Service & Breakfast Assistant (Part-Time)
Hótel Berg

Sumarstarf í Liðsaukanum
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið

Assistant work leader wanted in Akureyri- part time
NPA miðstöðin