Vinasetrið
Vinasetrið

Helgarvinna

Vinasetrið óskar eftir starfsmanni með reynslu af vinnu með börnum sem glíma við tilfinningavanda og/eða krefjandi hegðun

Starfsstaður er í sumarbúðum Kaldárseli Hafnarfirði og er ætlast til að starfsmenn gisti á staðnum þá helgi sem þeir vinna

Hlutverk starfsmanna er það sama og stuðningsfjölskyldna sem starfa fyrir sveitarfélögin

Unnið er í teymi og gert er kröfu um framúrskarandi samstarfshæfni

Helstu verkefni og ábyrgð
  • Umönnun barna með sérþarfir og/eða félagslegan vanda
Menntunar- og hæfniskröfur
  • Fjölbreytt reynsla af vinnu með börnum. Menntun á sviði kennslu-, uppeldis-, tómstunda- og félagsvísinda mikill kostur.
Auglýsing birt3. apríl 2025
Umsóknarfrestur30. apríl 2025
Tungumálahæfni
ÍslenskaÍslenska
Nauðsyn
Meðalhæfni
Staðsetning
Kaldárselsvegur 121318, 221 Hafnarfjörður
Starfstegund
Hæfni
PathCreated with Sketch.FrumkvæðiPathCreated with Sketch.HeiðarleikiPathCreated with Sketch.Hreint sakavottorðPathCreated with Sketch.HugmyndaauðgiPathCreated with Sketch.JákvæðniPathCreated with Sketch.Líkamlegt hreystiPathCreated with Sketch.NýjungagirniPathCreated with Sketch.ReyklausPathCreated with Sketch.SamviskusemiPathCreated with Sketch.Sjálfstæð vinnubrögðPathCreated with Sketch.StundvísiPathCreated with Sketch.SveigjanleikiPathCreated with Sketch.TeymisvinnaPathCreated with Sketch.Umönnun (barna/aldraðra/fatlaðra)PathCreated with Sketch.ÞjónustulundPathCreated with Sketch.Þolinmæði
Hentugt fyrir
Starfsgreinar
Starfsmerkingar