

Sumarstarf á heimili fyrir fatlað fólk
Velferðarsvið Kópavogs óskar eftir starfskrafti í íbúðakjarna fyrir fólk með fötlun.
Um er að ræða fullt sumarstarf í blandaðri vaktavinnu á tímabilinu 15. maí til 31. ágúst eða eftir samkomulagi.
Fjölbreytt og krefjandi verkefni í skemmtilegum íbúðakjarna þar sem búa 6 einstaklingar með einhverfu og skyldar raskanir.
Unnið er eftir hugmyndafræðinni um sjálfstætt líf og þjónandi leiðsögn.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Einstaklingsmiðaður persónulegur stuðningur við athafnir daglegs lífs, bæði heima við sem og í námi, leik og starfi
- Vera góð fyrirmynd
- Stuðla að auknu sjálfstæði íbúa og samfélagsþátttöku
- Taka þátt í meðferð sem miðar að því að minnka ögrandi hegðun íbúa
- Samvinna við samstarfsfólk, utanaðkomandi fagaðila og aðstandendur
Menntunar- og hæfniskröfur
- Umsækjandi verður að hafa náð 18 ára aldri
- Mjög góð íslenskukunnátta
- Gott líkamlegt ástand
- Reynsla af störfum með fólki með fötlun er kostur
- Samskiptahæfni og samstarfshæfileikar
- Framtakssemi, sjálfstæði og frumkvæði í starfi
- Jákvæðni og sveigjanleiki í starfi
Auglýsing birt3. apríl 2025
Umsóknarfrestur17. apríl 2025
Tungumálahæfni

Nauðsyn
Staðsetning
Vallakór 4, 203 Kópavogur
Starfstegund
Hæfni
FrumkvæðiHreint sakavottorðJákvæðniLíkamlegt hreystiMannleg samskiptiSamviskusemiSjálfstæð vinnubrögðSveigjanleikiTeymisvinnaUmönnun (barna/aldraðra/fatlaðra)Vinna undir álagiÞolinmæði
Hentugt fyrir
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Fleiri störf (3)
Sambærileg störf (12)

Stuðningsfulltrúi á áfangaheimili í sumar
Samhjálp

Persónulegur aðstoðarmaður - Sumarstarf
NPA aðstoðarmaður

Aðstoðarkona óskast til starfa
Heiða slf

Starfsmaður óskast á Miðskóga, heimili fatlaðs fólks í Garða
Garðabær

Sumarstarf á heimilinu Birkimörk í Hveragerði
Hveragerðisbær

Vaktavinna í neyðarskýli
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið

Vakstjóri á Austurlandi
Securitas

Spennandi sumarstarf í búsetuþjónustu
Borgarbyggð

Aðstoðarfólk óskast í Garðabæ
NPA miðstöðin

Skólaliðar
Waldorfskólinn í Lækjarbotnum

Skóla- og frístundaliði - Engidalsskóli /frístundaheimilið Álfakot
Hafnarfjarðarbær

Meindýraeyðir óskast
Varnir og Eftirlit