Sinnum heimaþjónusta
Sinnum heimaþjónusta
Sinnum heimaþjónusta

Heimaþjónusta - sveigjanlegt starfshlutfall í boði

Sinnum óskar eftir áreiðanlegu starfsfólki í fjölbreytta heimaþjónustu í fullt starf eða hlutastarf. Um er að ræða dagvinnustarf en sveigjanleiki er kostur. Þjónusta sem Sinnum veitir er meðal annars: Aðstoð við daglegar athafnir, stuðningur, umönnun, þrif og fleira.

Helstu verkefni og ábyrgð
  • Aðstoð við félagslega og heilsufarslega þætti
  • Aðstoð við daglegar athafnir
  • Þrif
Menntunar- og hæfniskröfur
  • Hæfni í mannlegum samskiptum
  • Sveigjanleiki og sjálfstæð vinnubrögð
  • Frumkvæði, jákvæðni, þolinmæði
  • Engar menntunarkröfur
Auglýsing birt19. september 2025
UmsóknarfresturEnginn
Laun (á mánuði)530.017 - 549.551 kr.
Tungumálahæfni
ÍslenskaÍslenska
Nauðsyn
Meðalhæfni
EnskaEnska
Nauðsyn
Meðalhæfni
Staðsetning
Laugavegur 178, 105 Reykjavík
Starfstegund
Hæfni
PathCreated with Sketch.FrumkvæðiPathCreated with Sketch.JákvæðniPathCreated with Sketch.Sjálfstæð vinnubrögðPathCreated with Sketch.SkipulagPathCreated with Sketch.Þolinmæði
Hentugt fyrir
Vinnuumhverfi
Starfsgreinar
Starfsmerkingar